Rooney á skotskónum í sigri United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 00:01 Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Þeir komust nálægt því að komast yfir á 38. mínútu þegar þrumuskot Robin van Persie small í þverslánni. Wayne Rooney átti sendinguna á Hollendinginn sem tók boltann á brjóstkassann en skotið aðeins of hátt. Gestirnir frá Lundúnum voru nærri því að komast yfir eftir klaufagang Rio Ferdinand í vörn United. Gestunum tókst þó ekki að refsa Englandsmeisturunum. Það átti eftir að kosta þá. Rétt fyrir hálfleikinn gerðist umdeilt atvik. Ashley Young, sem hafði þegar verið áminntur fyrir leikaraskap, féll eftir viðskipti við Kagisho Dikgacoi. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og vísaði varnarmanninum af velli. Umdeildur dómur en United nýtti sér hann þegar van Persie skoraði af öryggi úr spyrnunni. Síðari hálfleikur var einstefna af hálfu heimamanna. Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og komst nærri því að skora en skot hans utan teigs var vel varið af Speroni í markinu. Hann kom engum vörnum við aukaspyrnu Wayne Rooney seint í leiknum. Lokatölurnar 2-0. United hefur nú sjö stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace þrjú stig. Vítaspyrnudóminn má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Þeir komust nálægt því að komast yfir á 38. mínútu þegar þrumuskot Robin van Persie small í þverslánni. Wayne Rooney átti sendinguna á Hollendinginn sem tók boltann á brjóstkassann en skotið aðeins of hátt. Gestirnir frá Lundúnum voru nærri því að komast yfir eftir klaufagang Rio Ferdinand í vörn United. Gestunum tókst þó ekki að refsa Englandsmeisturunum. Það átti eftir að kosta þá. Rétt fyrir hálfleikinn gerðist umdeilt atvik. Ashley Young, sem hafði þegar verið áminntur fyrir leikaraskap, féll eftir viðskipti við Kagisho Dikgacoi. Dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og vísaði varnarmanninum af velli. Umdeildur dómur en United nýtti sér hann þegar van Persie skoraði af öryggi úr spyrnunni. Síðari hálfleikur var einstefna af hálfu heimamanna. Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og komst nærri því að skora en skot hans utan teigs var vel varið af Speroni í markinu. Hann kom engum vörnum við aukaspyrnu Wayne Rooney seint í leiknum. Lokatölurnar 2-0. United hefur nú sjö stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace þrjú stig. Vítaspyrnudóminn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira