Algjör sprenging á fjölda nýnema í tölvunarfræði Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. september 2013 21:13 Mikil eftirspurn er eftir tölvunarfræðingum og forriturum í atvinnulífinu. Að mati fagfólks hefur háskólasamfélagið ekki svarað kalli um hagnýta þekkingu í forritun en þetta er að breytast. Sprenging hefur orðið í fjölda nýnema í tölvunarfræði á háskólastigi. Algjör sprenging á fjölda nýnema í tölvunarfræði sem kennd er á háskólastigi í bæði Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Nýnemum í tölvunarfræði við HR fjölgað jafnt og þétt sl. fimm ár. Í ár voru þrefalt fleiri nýskráningar en fyrir fimm árum og hófu 443 nemendur nám við deildina í haust. „Það hefur verið mikið ákall um fjölgun í iðnaðinum og við höfum verið að gera mjög mikið til þess að reyna að auka áhuga ungs fólks á því að fara í þetta fag, tækninám almennt og upplýsingatækni,“ segir Björn Þór Jónsson, deildarforseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. Starfsfólk í upplýsingatæknigeiranum segir að háskólasamfélagið hafi ekki í nægilega ríkum mæli svarað kalli atvinnulífsins með áherslu á forritun, þ.e verklegri þekkingu. Ragnheiður Magnúsdóttir stýrir Hugsmiðjunni en hún hefur mikla reynslu úr upplýsingatækni. Það er forvitnilegt fyrir þá sem eru að horfa á þessa frétt í gegnum ADSL sjónvarp að hún stýrði einmitt uppbyggingu þess kerfis fyrir Símann. Það var tveggja milljarða króna verkefni. „Hingað til hefur verið svolítið mikið um það í bransanum að fólk er ekki með á hreinu að námið þarf að fylgja því sem er að gerast. Við erum í rauninni að ýta á háskólann, tækniskólann og jafnvel listaháskólann að setja meiri kröfur hvað varðar vefgreinarnar,“ segir Ragnheiður. Björn Þór Jónsson segir að þetta sé að breytast. Markmiðið sé að útskrifa fagfólk sem geti gengið beint í störf í þeirri tækni sem sé ráðandi hverju sinni. Mikil eftirspurn er eftir fólki með tækni- og vísindabakgrunn. Síðast í gær sögðum við frá því að 200 vísindastörf myndu skapst við Hátæknisetur Alvogen í Vatnsmýri. Fólk með þennan bakgrunn getur unnið hvar sem er og því þarf að gera það eftirsóknarvert fyrir það að starfa á Íslandi. Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Mikil eftirspurn er eftir tölvunarfræðingum og forriturum í atvinnulífinu. Að mati fagfólks hefur háskólasamfélagið ekki svarað kalli um hagnýta þekkingu í forritun en þetta er að breytast. Sprenging hefur orðið í fjölda nýnema í tölvunarfræði á háskólastigi. Algjör sprenging á fjölda nýnema í tölvunarfræði sem kennd er á háskólastigi í bæði Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Nýnemum í tölvunarfræði við HR fjölgað jafnt og þétt sl. fimm ár. Í ár voru þrefalt fleiri nýskráningar en fyrir fimm árum og hófu 443 nemendur nám við deildina í haust. „Það hefur verið mikið ákall um fjölgun í iðnaðinum og við höfum verið að gera mjög mikið til þess að reyna að auka áhuga ungs fólks á því að fara í þetta fag, tækninám almennt og upplýsingatækni,“ segir Björn Þór Jónsson, deildarforseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. Starfsfólk í upplýsingatæknigeiranum segir að háskólasamfélagið hafi ekki í nægilega ríkum mæli svarað kalli atvinnulífsins með áherslu á forritun, þ.e verklegri þekkingu. Ragnheiður Magnúsdóttir stýrir Hugsmiðjunni en hún hefur mikla reynslu úr upplýsingatækni. Það er forvitnilegt fyrir þá sem eru að horfa á þessa frétt í gegnum ADSL sjónvarp að hún stýrði einmitt uppbyggingu þess kerfis fyrir Símann. Það var tveggja milljarða króna verkefni. „Hingað til hefur verið svolítið mikið um það í bransanum að fólk er ekki með á hreinu að námið þarf að fylgja því sem er að gerast. Við erum í rauninni að ýta á háskólann, tækniskólann og jafnvel listaháskólann að setja meiri kröfur hvað varðar vefgreinarnar,“ segir Ragnheiður. Björn Þór Jónsson segir að þetta sé að breytast. Markmiðið sé að útskrifa fagfólk sem geti gengið beint í störf í þeirri tækni sem sé ráðandi hverju sinni. Mikil eftirspurn er eftir fólki með tækni- og vísindabakgrunn. Síðast í gær sögðum við frá því að 200 vísindastörf myndu skapst við Hátæknisetur Alvogen í Vatnsmýri. Fólk með þennan bakgrunn getur unnið hvar sem er og því þarf að gera það eftirsóknarvert fyrir það að starfa á Íslandi.
Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira