Vilja sérstaka deild í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali Hjörtur Hjartason skrifar 20. september 2013 20:53 Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. Ráðstefna norræna þjóða um um hugverkanefnd sendur nú yfir í Reykjavík.Talið er að eigendur að höfundavörðu efni, tónlist og kvikmyndum einna helst, verði árlega fyrir fjárhagslegu tjóni sem nemur milljörðum króna. Þá er áætlað tap ríkissjóðs um hálfur milljarður vegna glataðra skatttekna samkvæmt útreikningum SMAÍS, Samtökum myndréttahafa á Íslandi. Framkvæmdarstjóri samtakanna segir að yfirstandandi ráðstefna sé mikilvæg í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. „Alveg gríðarlega. Við erum hér með 80 einstaklinga frá öllum norðurlöndunum og meira að segja frá Bretlandi líka,“ segir Sæbjörn Steingímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Hérna eru menn að, bæði skiptast á skoðunum og sýna hvað þeir eru að gera, hvað þeir telja vera rétt og miðla sinni reynslu. Þannig að klárlega er þetta mjög mikilvægt tól í þeirri baráttu.“ Snæbjörn segir að Ísland eigi að horfa einna helst til Svíþjóðar sem hefur sett upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér algjörlega að lögbrotum í vefheimum. Löggjöfin er nokkurn vegin sú sama en árangurinn í baráttunni er hinsvegar mun betri. Paul Pinter er yfir umræddri deild í Svíþjóð. Hann segir árangurinn af þriggja ára starfi sínu vera mikinn. „Það hefur minnkað töluvert að því leyti að síðurnar sem voru í Svíþjóð hafa verið fluttar til útlanda,“ segir Pinter. Kjósi Íslendingar að fara sömu leið og Svíar þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn verði mikill. „Það verklag sem við notum í Svíþjóð við deildina sem sér um brot af þessu tagi er mjög gott og það þarf ekki svo mikla peninga. Það þarf bara að stofna deild með nokkrum lögreglumönnum og lögfræðingum. Síðan er hægt að byrja að berjast gegn brotum af þessu tagi.“Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. Ráðstefna norræna þjóða um um hugverkanefnd sendur nú yfir í Reykjavík.Talið er að eigendur að höfundavörðu efni, tónlist og kvikmyndum einna helst, verði árlega fyrir fjárhagslegu tjóni sem nemur milljörðum króna. Þá er áætlað tap ríkissjóðs um hálfur milljarður vegna glataðra skatttekna samkvæmt útreikningum SMAÍS, Samtökum myndréttahafa á Íslandi. Framkvæmdarstjóri samtakanna segir að yfirstandandi ráðstefna sé mikilvæg í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. „Alveg gríðarlega. Við erum hér með 80 einstaklinga frá öllum norðurlöndunum og meira að segja frá Bretlandi líka,“ segir Sæbjörn Steingímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Hérna eru menn að, bæði skiptast á skoðunum og sýna hvað þeir eru að gera, hvað þeir telja vera rétt og miðla sinni reynslu. Þannig að klárlega er þetta mjög mikilvægt tól í þeirri baráttu.“ Snæbjörn segir að Ísland eigi að horfa einna helst til Svíþjóðar sem hefur sett upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér algjörlega að lögbrotum í vefheimum. Löggjöfin er nokkurn vegin sú sama en árangurinn í baráttunni er hinsvegar mun betri. Paul Pinter er yfir umræddri deild í Svíþjóð. Hann segir árangurinn af þriggja ára starfi sínu vera mikinn. „Það hefur minnkað töluvert að því leyti að síðurnar sem voru í Svíþjóð hafa verið fluttar til útlanda,“ segir Pinter. Kjósi Íslendingar að fara sömu leið og Svíar þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn verði mikill. „Það verklag sem við notum í Svíþjóð við deildina sem sér um brot af þessu tagi er mjög gott og það þarf ekki svo mikla peninga. Það þarf bara að stofna deild með nokkrum lögreglumönnum og lögfræðingum. Síðan er hægt að byrja að berjast gegn brotum af þessu tagi.“Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS.
Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira