„Ekki í lagi að sleppa takinu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. október 2013 18:45 Dorrit Moussaieff, Jón Gnarr og Ólafur Ragnar Grímsson ræddu málin í Háaleitisskóla í dag. Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands, en markmið hans er að minna á hvaða ráð duga best til að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum og áfengi að bráð. Þetta var rætt á kynningarfundi í Háaleitisskóla í dag þar sem forseti og borgarstjóri töluðu um málefnið. Á Íslandi hefur náðst góður árangur í baráttu gegn notkun áfengis og tóbaks á grunnskólastigi og standa íslenskir grunnskólanemar mjög vel í alþjóðlegum samanburði. árið 1998 höfðu 42% ungmenna í tíunda bekk neytt áfengis innan þrjátíu daga tímaramma. Í dag er prósentan 5%. Daglegar reykingar hafa farið frá tuttugu og þremur prósentum niður í 3% og þeim sem hafa prófað hass hefur fækkað úr 17% niður í 2%. Aftur á móti verður veruleg aukning í notkum á áfeng á fyrsta ári í framhaldsskóla og telja margir að foreldrar láti það ótalið að nemar noti áfengi eftir að þau eru komin í framhaldsskóla. Ólafur Ragnar segir að fólk þurfi að taka höndum saman til að ná sama árangri á fyrstu árum framhaldsskólanna og náðst hefur á grunnskólastigi. „Það er vitað mál að partýstandið byrjar í mörgum tilfellum í menntaskólunum. Þarna sjá sölumenn dauðans, eins og ég kýs að kalla þá því það er nákvæmlega það sem þeir eru, tækifæri í að notfæra sér ungt fólk og klófesta þau í fíkniefnaheiminum. Því þurfa foreldrar og skólayfirvöld að leggjast á eitt til að koma í veg fyrir áfengisneyslu á fyrstu árum menntaskólanna,“ segir Ólafur. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Það er ekki í lagi að foreldrar sleppi takinu og leggi blessun sína yfir áfengisneyslu barna þegar þau byrja í framhaldsskóla. Þetta sagði forseti Íslands á kynningarfundi um Forvarnardaginn í dag. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands, en markmið hans er að minna á hvaða ráð duga best til að koma í veg fyrir að ungmenni verði fíkniefnum og áfengi að bráð. Þetta var rætt á kynningarfundi í Háaleitisskóla í dag þar sem forseti og borgarstjóri töluðu um málefnið. Á Íslandi hefur náðst góður árangur í baráttu gegn notkun áfengis og tóbaks á grunnskólastigi og standa íslenskir grunnskólanemar mjög vel í alþjóðlegum samanburði. árið 1998 höfðu 42% ungmenna í tíunda bekk neytt áfengis innan þrjátíu daga tímaramma. Í dag er prósentan 5%. Daglegar reykingar hafa farið frá tuttugu og þremur prósentum niður í 3% og þeim sem hafa prófað hass hefur fækkað úr 17% niður í 2%. Aftur á móti verður veruleg aukning í notkum á áfeng á fyrsta ári í framhaldsskóla og telja margir að foreldrar láti það ótalið að nemar noti áfengi eftir að þau eru komin í framhaldsskóla. Ólafur Ragnar segir að fólk þurfi að taka höndum saman til að ná sama árangri á fyrstu árum framhaldsskólanna og náðst hefur á grunnskólastigi. „Það er vitað mál að partýstandið byrjar í mörgum tilfellum í menntaskólunum. Þarna sjá sölumenn dauðans, eins og ég kýs að kalla þá því það er nákvæmlega það sem þeir eru, tækifæri í að notfæra sér ungt fólk og klófesta þau í fíkniefnaheiminum. Því þurfa foreldrar og skólayfirvöld að leggjast á eitt til að koma í veg fyrir áfengisneyslu á fyrstu árum menntaskólanna,“ segir Ólafur.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira