FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:01 Leikmenn Genk fagna marki. Mynd/NordicPhotos/Getty Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira
Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira