Tónlist

Frumsýning: Á bak við borðin

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Í þáttunum Á bak við borðin heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze misþekkta tónlistarmenn í stúdíóin þeirra og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til músík.

Á bak við borðin verða til sýningar hér á Vísi á föstudögum.

„Hugmyndin er að skýra fyrir áhugafólki um tónlist að það skipti engu máli hvort þú ert með fartölvu og forrit sótt með vafasömum hætti eða langdýrustu græjurnar,“ segir Intro Beats um þáttinn.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Hljóðheima og þeir félagar stefna á átta til tíu þætti.



Intro Beats og Guðni Impulze





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.