Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2013 20:00 Diego Costa. Mynd/NordicPhotos/Getty Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Frammistaða Diego Costa með Atlético Madrid hefur að sjálfsögðu vakið áhuga landsliðsþjálfara á kappanum og hann getur ennþá spilað fyrir tvö landslið. Diego Costa er fæddur í Brasilíu ári 1988 en hefur spilað á Spáni frá árinu 2007. Diego Costa spilaði tvo vináttulandsleiki fyrir Brasilíumenn fyrr á þessu ári en vill nú spila fyrir Spán eftir að hann fékk spænskt ríkisfang í haust. Þar sem að Diego Costa er bara búinn að spila vináttulandsleiki fyrir Brasilíu þá getur hann enn spilað fyrir Spán og nú lítur út fyrir að hann ætli að demba í harða samkeppni um framherjastöðu spænska landsliðsins fyrir titilvörnina á næstu Heimsmeistaramóti. Diego Costa mun keppa um sætið við kappa eins og Fernando Llorente, Alvaro Negredo, Roberto Soldado, Fernando Torres og David Villa sem spilar með honum hjá Atlético. Hjá brasilíska landsliðinu sem verður á heimavelli þegar HM fer fram næsta sumar hefði hann verið í samkeppni við menn eins og þá Fred, Jô, Leandro Damiao og Alexandre Pato. Dæmi nú hver fyrir sig með hvoru landsliðinu er betra að spila en að flestra mati telst þetta nú vera algjört lúxusvandamál hjá Diego Costa.Mynd/AFP HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sjá meira
Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Frammistaða Diego Costa með Atlético Madrid hefur að sjálfsögðu vakið áhuga landsliðsþjálfara á kappanum og hann getur ennþá spilað fyrir tvö landslið. Diego Costa er fæddur í Brasilíu ári 1988 en hefur spilað á Spáni frá árinu 2007. Diego Costa spilaði tvo vináttulandsleiki fyrir Brasilíumenn fyrr á þessu ári en vill nú spila fyrir Spán eftir að hann fékk spænskt ríkisfang í haust. Þar sem að Diego Costa er bara búinn að spila vináttulandsleiki fyrir Brasilíu þá getur hann enn spilað fyrir Spán og nú lítur út fyrir að hann ætli að demba í harða samkeppni um framherjastöðu spænska landsliðsins fyrir titilvörnina á næstu Heimsmeistaramóti. Diego Costa mun keppa um sætið við kappa eins og Fernando Llorente, Alvaro Negredo, Roberto Soldado, Fernando Torres og David Villa sem spilar með honum hjá Atlético. Hjá brasilíska landsliðinu sem verður á heimavelli þegar HM fer fram næsta sumar hefði hann verið í samkeppni við menn eins og þá Fred, Jô, Leandro Damiao og Alexandre Pato. Dæmi nú hver fyrir sig með hvoru landsliðinu er betra að spila en að flestra mati telst þetta nú vera algjört lúxusvandamál hjá Diego Costa.Mynd/AFP
HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sjá meira