Hundsbit vaxandi vandamál hjá Póstinum Boði Logason skrifar 25. október 2013 14:28 Brynjar Smári segir að hundsbit séu vaxandi vandamál í þéttbýli, enda hafi hundum fjölgað mikið þar. Kona á sextugsaldri lagði fram kæru hjá lögreglu í vikunni eftir að hundur beit hana til blóðs þegar hún var að bera út póst. Forstöðumaður markaðssviðs Póstsins segir hundsbit séu vaxandi vandamál í þéttbýli. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var konan að stinga póstinum inn um lúgu íbúðarhúsnæðis þegar hundurinn beit hana í höndina svo að úr blæddi. Lögreglan hafði samband við eigendur tveggja hunda sem voru í íbúðarhúsnæðinu og tilkynntu þeim um atvikið. Þá var einnig tilkynning send til hundaeftirlitsins vegna málsins. Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir í samtali við Vísi að bréfberum sé oft ógnað af hundum. „Það eru á bílinu 5 til 10 alvarleg atvik á hverju ári þar sem hundar bíta bréfabera og svo er þeim sífellt ógnað af hundum. Þetta er sívaxandi vandamál enda hefur hundum fjölgað mikið á þéttbýlissvæðum síðustu ár,“ segir hann. Pósturinn hefur brugðist við þessu með því að ræða við hundaeigendur, og benda þeim á að hafa hunda sína í bandi ef þeir eru utandyra og að sjá til þess að þeir geti ekki nálgast bréfalúgur ef þeir eru innandyra. „Við viljum samvinnu við hundaeigendur. Við höfum einnig haldið námskeið fyrir bréfberana okkar þar sem þeir hafa fengið sérfræðikennslu í því hvernig eigi að bregðast við í svona aðstæðum,“ segir hann. Þá er bréfberum einnig heimilt að sleppa því að bera út í tiltekin hús þá daga sem hundur er laus eða kemst í gönguleið bréfbera. Sem veldur því að pósturinn kemst ekki til skila á réttum tíma. „Við viljum að sjálfsögðu koma öllum pósti til skila á réttum tíma og viljum samvinnu með hundaeigendum til að geta gert það,“segir Brynjar Smári að lokum. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Kona á sextugsaldri lagði fram kæru hjá lögreglu í vikunni eftir að hundur beit hana til blóðs þegar hún var að bera út póst. Forstöðumaður markaðssviðs Póstsins segir hundsbit séu vaxandi vandamál í þéttbýli. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var konan að stinga póstinum inn um lúgu íbúðarhúsnæðis þegar hundurinn beit hana í höndina svo að úr blæddi. Lögreglan hafði samband við eigendur tveggja hunda sem voru í íbúðarhúsnæðinu og tilkynntu þeim um atvikið. Þá var einnig tilkynning send til hundaeftirlitsins vegna málsins. Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir í samtali við Vísi að bréfberum sé oft ógnað af hundum. „Það eru á bílinu 5 til 10 alvarleg atvik á hverju ári þar sem hundar bíta bréfabera og svo er þeim sífellt ógnað af hundum. Þetta er sívaxandi vandamál enda hefur hundum fjölgað mikið á þéttbýlissvæðum síðustu ár,“ segir hann. Pósturinn hefur brugðist við þessu með því að ræða við hundaeigendur, og benda þeim á að hafa hunda sína í bandi ef þeir eru utandyra og að sjá til þess að þeir geti ekki nálgast bréfalúgur ef þeir eru innandyra. „Við viljum samvinnu við hundaeigendur. Við höfum einnig haldið námskeið fyrir bréfberana okkar þar sem þeir hafa fengið sérfræðikennslu í því hvernig eigi að bregðast við í svona aðstæðum,“ segir hann. Þá er bréfberum einnig heimilt að sleppa því að bera út í tiltekin hús þá daga sem hundur er laus eða kemst í gönguleið bréfbera. Sem veldur því að pósturinn kemst ekki til skila á réttum tíma. „Við viljum að sjálfsögðu koma öllum pósti til skila á réttum tíma og viljum samvinnu með hundaeigendum til að geta gert það,“segir Brynjar Smári að lokum.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira