Sigrún ekki ráðin með pantaðri niðurstöðu Heimir Már Pétursson skrifar 23. október 2013 15:48 Stefán B. Sigurðsson og Ólína Þorvarðardóttir. Stefán B. Sigurðsson háskólarektor á Akureyri segir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs skólans ekki ráðast af pantaðri niðurstöðu. En við mat á hæfni umsækjenda í sumar og haust hlaut Ólína Þorvarðardóttir flest atkvæði þeirra fjögurra einstaklinga sem hæfnisnefnd taldi hæfust í starfið. Stefán segir regur skólans kveða á um að fengið sé dómnefndarálit á umsækjendum, álit frá fagsviði og haft sé samráð við háskólaráð. „Og í dómnefndarálitinu kemur skýrt fram að dómnefndin treysti sér ekki til að meta ýmsa þætti varðandi samskipti og því tengt og það væri ekki hægt að gera nema með viðtali,“ segir Stefán. Þess vegna hafi Capacent verið fengið til að ræða við umsækjendur til að fara yfir þætti sem dómnefnd hafi ekki treyst sér til að meta. „Og fór í gegnum þetta allt saman og kom með niðurstöðu og þar kom Sigrún sterkast út,“ segir Stefán. Ólína hafi verið metin næst hæfust og Rögnvaldur Ingþórsson lent í þriðja sæti hjá Capacent.Þannig að það er langt í frá í þínum huga að þarna hafi verið um að ræða pantaða niðurstöðu af ykkar hálfu?„Langt í frá, langt í frá. Við viljum bara fá hæfasta einstaklinginn og það var farið faglega yfir þetta og unnið faglega. Það voru skoðuð þau atriði sem komu fram í auglýsingu og það var það sem réði úrslitum,“ segir Stefán B. Sigurðsson háskólarektor. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Stefán B. Sigurðsson háskólarektor á Akureyri segir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs skólans ekki ráðast af pantaðri niðurstöðu. En við mat á hæfni umsækjenda í sumar og haust hlaut Ólína Þorvarðardóttir flest atkvæði þeirra fjögurra einstaklinga sem hæfnisnefnd taldi hæfust í starfið. Stefán segir regur skólans kveða á um að fengið sé dómnefndarálit á umsækjendum, álit frá fagsviði og haft sé samráð við háskólaráð. „Og í dómnefndarálitinu kemur skýrt fram að dómnefndin treysti sér ekki til að meta ýmsa þætti varðandi samskipti og því tengt og það væri ekki hægt að gera nema með viðtali,“ segir Stefán. Þess vegna hafi Capacent verið fengið til að ræða við umsækjendur til að fara yfir þætti sem dómnefnd hafi ekki treyst sér til að meta. „Og fór í gegnum þetta allt saman og kom með niðurstöðu og þar kom Sigrún sterkast út,“ segir Stefán. Ólína hafi verið metin næst hæfust og Rögnvaldur Ingþórsson lent í þriðja sæti hjá Capacent.Þannig að það er langt í frá í þínum huga að þarna hafi verið um að ræða pantaða niðurstöðu af ykkar hálfu?„Langt í frá, langt í frá. Við viljum bara fá hæfasta einstaklinginn og það var farið faglega yfir þetta og unnið faglega. Það voru skoðuð þau atriði sem komu fram í auglýsingu og það var það sem réði úrslitum,“ segir Stefán B. Sigurðsson háskólarektor.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira