Vegagerðin segir mótmælin ólögmæt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. október 2013 13:32 Að sögn G. Péturs eru , þar til bær stjórnvöld sammála um að þessi framkvæmd sé lögleg. mynd/GVA „Þessi mótmæli eru ólögmæt,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. „Það sést á því að það er lögreglan sem er að fjarlægja fólk af vinnusvæðinu. Garðabær og Vegagerðin eru í fullum rétti að leggja þennan veg.“ Að sögn G. Péturs eru , þar til bær stjórnvöld sammála um að þessi framkvæmd sé lögleg. Framkvæmdin sé búin að vera í skipulagi í áratugi. Hann segir að fólk sem búi í Prýðishverfinu í Garðabæ hafi byggt hús þar vegna þess að vegurinn eigi að liggja þarna en ekki annars staðar. Hann segir að það sé langur tími að bíða í sex mánuði sem geti þess vegna orðið allt upp í tólf mánuði, eftir niðurstöðu vegna málsins. Þar sem búið sé að semja við verktaka, þá kosti það mikið fé í skaðabætur. Fallist Hæstiréttur á að fá ráðgefandi álit EFTA, þurfi að bíða enn lengur, niðurstöður muni ekki liggja fyrir, fyrr en árið 2015 eða 2016. Ef svo ólíklega færi, að umhverfismatið yrði dæmt ógilt, þá færi bara fram nýtt umhverfismat og gefið yrði út nýtt framkvæmdarleyfi, þetta snúist því ekki um að stöðva þessa framkvæmd, heldur aðeins að tefja hana. Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Sjá meira
„Þessi mótmæli eru ólögmæt,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. „Það sést á því að það er lögreglan sem er að fjarlægja fólk af vinnusvæðinu. Garðabær og Vegagerðin eru í fullum rétti að leggja þennan veg.“ Að sögn G. Péturs eru , þar til bær stjórnvöld sammála um að þessi framkvæmd sé lögleg. Framkvæmdin sé búin að vera í skipulagi í áratugi. Hann segir að fólk sem búi í Prýðishverfinu í Garðabæ hafi byggt hús þar vegna þess að vegurinn eigi að liggja þarna en ekki annars staðar. Hann segir að það sé langur tími að bíða í sex mánuði sem geti þess vegna orðið allt upp í tólf mánuði, eftir niðurstöðu vegna málsins. Þar sem búið sé að semja við verktaka, þá kosti það mikið fé í skaðabætur. Fallist Hæstiréttur á að fá ráðgefandi álit EFTA, þurfi að bíða enn lengur, niðurstöður muni ekki liggja fyrir, fyrr en árið 2015 eða 2016. Ef svo ólíklega færi, að umhverfismatið yrði dæmt ógilt, þá færi bara fram nýtt umhverfismat og gefið yrði út nýtt framkvæmdarleyfi, þetta snúist því ekki um að stöðva þessa framkvæmd, heldur aðeins að tefja hana.
Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Sjá meira