Íslendingar krefjast svara um njósnir Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2013 11:27 Sigmundur sagði óeðlilegt að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum. Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum.
Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56
Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39
Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30
NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24
Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23
Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30
Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30
Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33
Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03
Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08
NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10