Íslendingar krefjast svara um njósnir Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2013 11:27 Sigmundur sagði óeðlilegt að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum. Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum.
Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56
Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39
Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30
NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24
Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23
Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30
Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30
Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33
Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03
Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08
NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10