Jón Gnarr ætlar ekki fram Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2013 11:45 Jón Gnarr ætlar ekki fram í næstu kosningum. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira