Vinsælustu Íslendingarnir á Twitter 8. nóvember 2013 09:16 Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter. Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013 Mest lesið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013
Mest lesið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira