Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 13:35 Lögfræðingur Sunnu segist ósáttur við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en unir niðurstöðu héraðsdóms. Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru. Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru.
Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54
Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30
"Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32
Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17