Femínistafélagið hrósar leikfangaverslun Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. nóvember 2013 11:38 Í nýjum bæklingi frá Toys r US má sjá stelpur og stráka leika sér saman í bílaleik og í barbí. Bæði kynin sjást leika sér með smíðasett og eldhúsdót og með dúkkur og risaeðlur, án þess að þessi leikföng séu sérstaklega ætluð öðru kyninu. Femínistafélag Íslands hrósar leikfangafyrirtækinu fyrir nýja bæklinginn sinn sem hefur farið víða. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Það er Femínistafélagi Íslands bæði ljúft og skylt að hrósa því þegar jafnréttissjónarmið eru höfð til hliðsjónar í starfsemi aðila sem eru í aðstöðu til að hafa áhrif.“ Ástæða þess að Femínistafélagið telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu er sú að í auglýsingaefninu í bæklingnum er gerð tilraun til þess að brjóta upp kynjaðar staðalímyndir um áhugasvið barna „Það er mjög ánægjulegt að sjá að staðalímyndir eru lagðar til hliðar og áhersla lögð á að börn geti leikið sér með hvaða leikföng sem þeim finnst skemmtileg, óháð kyni,“ segir í tilkynningunni. Femínistafélag Íslands vill nota þetta tækifæri og hvetja foreldra, forráðamenn, afa og ömmur, systkini og yfir höfuð öll þau sem að kaupa jólagjafir handa börnum um þessi jól, til þess að gera ekki börnum þann óleik að setja þau í bláa eða bleika kassa. „Við vonum að fólk leyfi sér að hugsa út fyrir rammann og gefi strákum og stelpum leikföng sem eru þroskandi og skemmtileg, burtséð frá því hvað hefur hingað til verið skilgreint sem stelpudót og strákadót.“ Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Í nýjum bæklingi frá Toys r US má sjá stelpur og stráka leika sér saman í bílaleik og í barbí. Bæði kynin sjást leika sér með smíðasett og eldhúsdót og með dúkkur og risaeðlur, án þess að þessi leikföng séu sérstaklega ætluð öðru kyninu. Femínistafélag Íslands hrósar leikfangafyrirtækinu fyrir nýja bæklinginn sinn sem hefur farið víða. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Það er Femínistafélagi Íslands bæði ljúft og skylt að hrósa því þegar jafnréttissjónarmið eru höfð til hliðsjónar í starfsemi aðila sem eru í aðstöðu til að hafa áhrif.“ Ástæða þess að Femínistafélagið telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu er sú að í auglýsingaefninu í bæklingnum er gerð tilraun til þess að brjóta upp kynjaðar staðalímyndir um áhugasvið barna „Það er mjög ánægjulegt að sjá að staðalímyndir eru lagðar til hliðar og áhersla lögð á að börn geti leikið sér með hvaða leikföng sem þeim finnst skemmtileg, óháð kyni,“ segir í tilkynningunni. Femínistafélag Íslands vill nota þetta tækifæri og hvetja foreldra, forráðamenn, afa og ömmur, systkini og yfir höfuð öll þau sem að kaupa jólagjafir handa börnum um þessi jól, til þess að gera ekki börnum þann óleik að setja þau í bláa eða bleika kassa. „Við vonum að fólk leyfi sér að hugsa út fyrir rammann og gefi strákum og stelpum leikföng sem eru þroskandi og skemmtileg, burtséð frá því hvað hefur hingað til verið skilgreint sem stelpudót og strákadót.“
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira