Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. nóvember 2013 12:41 Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu. mynd/afp Nadezhda Tolokonnikova, einn meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í leitirnar eftir að ekkert hafði til hennar spurst í 26 daga. Yfirvöld í Rússlandi vildu ekki gefa upplýsingar um afdrif hennar þar til í gær, þegar tilkynnt var að hún hefði verið flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu, þar sem hún var áður. Óttast var að hún væri með berkla en að sögn fréttamanns BBC er hún við góða heilsu og gengst nú undir rannsóknir vegna hungurverkfallsins. Pyoter Verzilov, eiginmaður Tolokonnikovu, sagði í samtali við Rolling Stone á dögunum að hann teldi yfirvöld vilja útiloka eiginkonu sína frá umheiminum vegna mótmæla hennar. Tolokonnikova var handtekin á síðasta ári ásamt tveimur öðrum konum í hljómsveitinni, eftir uppákomu í dómkirkjunni í Moskvu, þar sem hljómsveitin efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Pussy Riot efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum í dómkirkjunni í Moskvu. Þrír meðlimir sveitarinnar fengu tveggja ára fangelsisdóma í kjölfarið. I just spoke to Pyotr Verzilov (@gruppa_voina) who confirmed Pussy Riot's Nadia @tolokno called him ..from a prison hospital in Krasnoyarsk— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013Nadia @tolokno said she is fine, does not have tuberculosis, and is having tests following her hunger strike— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013 Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Nadezhda Tolokonnikova, einn meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í leitirnar eftir að ekkert hafði til hennar spurst í 26 daga. Yfirvöld í Rússlandi vildu ekki gefa upplýsingar um afdrif hennar þar til í gær, þegar tilkynnt var að hún hefði verið flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu, þar sem hún var áður. Óttast var að hún væri með berkla en að sögn fréttamanns BBC er hún við góða heilsu og gengst nú undir rannsóknir vegna hungurverkfallsins. Pyoter Verzilov, eiginmaður Tolokonnikovu, sagði í samtali við Rolling Stone á dögunum að hann teldi yfirvöld vilja útiloka eiginkonu sína frá umheiminum vegna mótmæla hennar. Tolokonnikova var handtekin á síðasta ári ásamt tveimur öðrum konum í hljómsveitinni, eftir uppákomu í dómkirkjunni í Moskvu, þar sem hljómsveitin efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Pussy Riot efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum í dómkirkjunni í Moskvu. Þrír meðlimir sveitarinnar fengu tveggja ára fangelsisdóma í kjölfarið. I just spoke to Pyotr Verzilov (@gruppa_voina) who confirmed Pussy Riot's Nadia @tolokno called him ..from a prison hospital in Krasnoyarsk— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013Nadia @tolokno said she is fine, does not have tuberculosis, and is having tests following her hunger strike— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013
Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa Sjá meira
Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00
Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00
Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45