Massa til Williams Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2013 19:00 Felipe Massa í litum Ferrari. Nordicphotos/Getty Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. Massa, sem var skipt út hjá Ferrari fyrir Kimi Raikkonen, hefur skrifað undir langtímasamning við Williams. Hann mun fylla í skarð Pastor Maldonado. „Hann hefur afar mikla hæfileika og er mikill baráttuhundur á kappakstursbrautinni,“ sagði Sir Frank Williams sem öllu ræður hjá liðinu sem ber nafn hans. „Honum fylgir einnig mikil reynsla um leið og við reynum að skrifa nýjan kafla í sögu liðsins.“ Massa var hársbreidd frá því að vinna sigur í keppni ökuþóra tímabilið 2008. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. Massa, sem var skipt út hjá Ferrari fyrir Kimi Raikkonen, hefur skrifað undir langtímasamning við Williams. Hann mun fylla í skarð Pastor Maldonado. „Hann hefur afar mikla hæfileika og er mikill baráttuhundur á kappakstursbrautinni,“ sagði Sir Frank Williams sem öllu ræður hjá liðinu sem ber nafn hans. „Honum fylgir einnig mikil reynsla um leið og við reynum að skrifa nýjan kafla í sögu liðsins.“ Massa var hársbreidd frá því að vinna sigur í keppni ökuþóra tímabilið 2008.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira