Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum 11. nóvember 2013 11:00 Cam Newton og félagar eru á miklu skriði þessa dagana. Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira