Sigurganga Trail Blazers og Pacers heldur áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. nóvember 2013 11:00 Leikmenn Trail Blazers voru of sterkir fyrir Warriors mynd:nordic photos/ap Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando Magic.LeBron James skoraði sigurkörfu Miami Heat þegar 15,1 sekúnda var eftir af leiknum gegn Orlando Magic í nótt en Miami hafði verið mest 16 stigum undir í seinni hálflleik. Heat vann leikinn 101-99 en það var Dwyane Wade sem var stigahæstur meistaranna í nótt. Wade skoraði 27 stig og James 22 en James tók auk þess 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Glen Davis skoraði 20 stig af bekknum fyrir Magic.Portland Trail Blazers vann 12. sigur sinn í 14 leikjum á leiktíðinni þegar liðið heimsótti Golden State Warriors í nótt. Trail Blazers hefur unnið sjö af átta útileikjum sínum og leikið frábærlega. Trail Blazers var þremur stigum undir þegar fjórði leikhluti hófst en vann að lokum öruggan 12 stiga sigur 113-101. LaMarcus Aldridge fór á kostum í leiknum fyrir Trail Blazers. Hann skoraði 30 stig og tók 21 frákast. Wesley Matthews skoraði 23 stig og Damian Lillard 20 en hann gaf auk þess 9 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 30 stig fyrir Warriors sem hefur unnið 8 leiki og tapað 6. Stephen Curry skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar.Inidana Pacers vann einnig 12. sigur sinn í nótt þegar liðið lagði Philadelphia 76ers 106-98. Pacers hefur aðeins tapað einum leik en liðið hefur unnið alla sjö heimaleiki sína. Roy Hibbert skoraði 27 stig fyrir Pacers, tók 13 fráköst og varði 6 skot en allir byrjunarliðsleikmenn Pacers skoruðu 11 stig eða meira. Michael Carter-Williams skoraði 29 stig fyrir 76ers og Evan Turner 21.Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers – Sacramento Kings 103-102 Indiana Pacers – Philadelphia 76ers 106-98 Washington Wizards – New York Knicks 98-89 Atlanta Hawks – Boston Celtics 87-94 Miami Heat – Orlando Magic 101-99 Houston Rockets – Minnesota Timberwolves 112-101 Milwaukee Bucks – Charlotte Bobcats 72-96 San Antonio Spurs – Cleveland Cavaliers 126-96 Denver Nuggets – Dallas Mavericks 102-100 Golden state Warriors – Portland Trail Blazers 101-113 NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando Magic.LeBron James skoraði sigurkörfu Miami Heat þegar 15,1 sekúnda var eftir af leiknum gegn Orlando Magic í nótt en Miami hafði verið mest 16 stigum undir í seinni hálflleik. Heat vann leikinn 101-99 en það var Dwyane Wade sem var stigahæstur meistaranna í nótt. Wade skoraði 27 stig og James 22 en James tók auk þess 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Glen Davis skoraði 20 stig af bekknum fyrir Magic.Portland Trail Blazers vann 12. sigur sinn í 14 leikjum á leiktíðinni þegar liðið heimsótti Golden State Warriors í nótt. Trail Blazers hefur unnið sjö af átta útileikjum sínum og leikið frábærlega. Trail Blazers var þremur stigum undir þegar fjórði leikhluti hófst en vann að lokum öruggan 12 stiga sigur 113-101. LaMarcus Aldridge fór á kostum í leiknum fyrir Trail Blazers. Hann skoraði 30 stig og tók 21 frákast. Wesley Matthews skoraði 23 stig og Damian Lillard 20 en hann gaf auk þess 9 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 30 stig fyrir Warriors sem hefur unnið 8 leiki og tapað 6. Stephen Curry skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar.Inidana Pacers vann einnig 12. sigur sinn í nótt þegar liðið lagði Philadelphia 76ers 106-98. Pacers hefur aðeins tapað einum leik en liðið hefur unnið alla sjö heimaleiki sína. Roy Hibbert skoraði 27 stig fyrir Pacers, tók 13 fráköst og varði 6 skot en allir byrjunarliðsleikmenn Pacers skoruðu 11 stig eða meira. Michael Carter-Williams skoraði 29 stig fyrir 76ers og Evan Turner 21.Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers – Sacramento Kings 103-102 Indiana Pacers – Philadelphia 76ers 106-98 Washington Wizards – New York Knicks 98-89 Atlanta Hawks – Boston Celtics 87-94 Miami Heat – Orlando Magic 101-99 Houston Rockets – Minnesota Timberwolves 112-101 Milwaukee Bucks – Charlotte Bobcats 72-96 San Antonio Spurs – Cleveland Cavaliers 126-96 Denver Nuggets – Dallas Mavericks 102-100 Golden state Warriors – Portland Trail Blazers 101-113
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins