Skiptar skoðanir um skuldaniðurfellingar meðal fræðimanna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 22:21 Menn eru ekki á eitt sáttir með aðgerðir ríkisstjórnarinnar í dag. Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira