Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að öll áhættan af skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar lendi á ríkissjóði.
„Þetta var mikið sjónarspil enda þurfti auðvitað að breiða yfir þá staðreynd að ekkert er eftir af kosningaloforðum Framsóknarflokksins. Í vor var lofað 300 milljarða skuldalækkun en nú eiga 80 milljarðar að koma til lækkunar skulda. Milljarðarnir koma ekki úr vösum erlendra kröfuhafa eins og lofað var í vor heldur úr ríkissjóði. Svo situr ríkissjóður uppi með áhættuna og hausverkinn um hvernig eigi að borga þetta,“ segir Árni Páll
Ríkisvæddar skuldaaðgerðir

Mest lesið



Björguðu dreng úr gjótu
Innlent

Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent


Órói mældist við Torfajökul
Innlent



