"Hann hótaði að gera þetta fyrir nokkrum mánuðum" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. desember 2013 19:32 Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Sigríður Ósk og Anna Jóna Jónasdætur segja gjörðir bróður síns vera beina afleiðingu af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða. Þær segja harmleik gærdagsins hafa legið í loftinu. Sævar var mjög reiður út í samfélagið þar sem hann fann sig aldrei, lögregluna, geðlækna og félagsmálayfirvöld. Hann hótaði að grípa til vopna fyrir nokkrum mánuðum og talaði um að hann vildi drepa annað fólk. Þær systur segjast hafa látið lögreglu vita af því. „Hann var búin að vera að hóta þessu. Sævar fann sig svo vanmáttugan gagnvart fólki og það er líklega ástæðan fyrir því að hann hótaði því að vilja kála öðrum. Við erum auðvitað harmi slegin yfir þessum atburði en þökkum fyrir að það var hann sem féll en ekki einhver annar“, segir Anna. Sævar hafði verið inn og út af geðstofnunum frá unglingsaldri en Anna segir að rauð ljós hafa verið farin að blikka fyrir löngu. Hún gagnrýnir félagsmálayfirvöld harðlega fyrir að hafa ekki gripið í taumana þegar systkini Sævars óskuðu eftir því. Sævar hefur tvisvar verið sviptur sjálfræði tímabundið, en ekki er hægt að neyða sjálfráða einstakling til að leggjast inn á stofnun eða taka lyf. Sævar bjó í húsnæði fyrir geðfatlaða að Starengi í Grafarvogi áður en hann flutti í félagsíbúð Hraunbæ í haust. Þar þáði hann ekki þá þjónustu sem honum var boðin og tók engin lyf. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. Sigríður Ósk og Anna Jóna Jónasdætur segja gjörðir bróður síns vera beina afleiðingu af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða. Þær segja harmleik gærdagsins hafa legið í loftinu. Sævar var mjög reiður út í samfélagið þar sem hann fann sig aldrei, lögregluna, geðlækna og félagsmálayfirvöld. Hann hótaði að grípa til vopna fyrir nokkrum mánuðum og talaði um að hann vildi drepa annað fólk. Þær systur segjast hafa látið lögreglu vita af því. „Hann var búin að vera að hóta þessu. Sævar fann sig svo vanmáttugan gagnvart fólki og það er líklega ástæðan fyrir því að hann hótaði því að vilja kála öðrum. Við erum auðvitað harmi slegin yfir þessum atburði en þökkum fyrir að það var hann sem féll en ekki einhver annar“, segir Anna. Sævar hafði verið inn og út af geðstofnunum frá unglingsaldri en Anna segir að rauð ljós hafa verið farin að blikka fyrir löngu. Hún gagnrýnir félagsmálayfirvöld harðlega fyrir að hafa ekki gripið í taumana þegar systkini Sævars óskuðu eftir því. Sævar hefur tvisvar verið sviptur sjálfræði tímabundið, en ekki er hægt að neyða sjálfráða einstakling til að leggjast inn á stofnun eða taka lyf. Sævar bjó í húsnæði fyrir geðfatlaða að Starengi í Grafarvogi áður en hann flutti í félagsíbúð Hraunbæ í haust. Þar þáði hann ekki þá þjónustu sem honum var boðin og tók engin lyf.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira