Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. desember 2013 22:53 Í kringum 10 þúsund manns hafa sótt gögnin á vefsíðuna Deildu.net. Mynd/Daníel Í kringum 10 þúsund manns hafa sótt gögnin á vefsíðuna Deildu.net sem tyrneski hakkarinn lak eftir að hafa stolið þeim frá Vodafone. Eins og fram hefur komið eru þúsundir persónulegra skilaboða í dreifingu meðal manna eftir árásina á Vodafone, en í þeim er að finna til að mynda ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskaparbrot og jafnvel viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum. Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi í dag við sálfræðing sem taldi gögnin geta haft djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan þeirra einstaklinga sem koma fyrir í þessum gögnum. Þá biðlaði Vodafone til manna að dreifa ekki þessum gögnum og höfðaði til samvisku manna um að sýna aðgát í nærveru sálar. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00 Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11 Eftirlit lítið sem ekkert Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. 1. desember 2013 20:00 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Fjölmiðlafulltrúi Vodafone tjáir sig um árás hakkarans. 30. nóvember 2013 20:14 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00 „Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að“ Framsóknarflokkurinn vildi tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarlaga á þingi og hafa nú afturkallað gildistöku þeirra. 1. desember 2013 21:47 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 16:47 Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30. nóvember 2013 16:01 Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Í kringum 10 þúsund manns hafa sótt gögnin á vefsíðuna Deildu.net sem tyrneski hakkarinn lak eftir að hafa stolið þeim frá Vodafone. Eins og fram hefur komið eru þúsundir persónulegra skilaboða í dreifingu meðal manna eftir árásina á Vodafone, en í þeim er að finna til að mynda ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskaparbrot og jafnvel viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum. Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi í dag við sálfræðing sem taldi gögnin geta haft djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan þeirra einstaklinga sem koma fyrir í þessum gögnum. Þá biðlaði Vodafone til manna að dreifa ekki þessum gögnum og höfðaði til samvisku manna um að sýna aðgát í nærveru sálar.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00 Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11 Eftirlit lítið sem ekkert Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. 1. desember 2013 20:00 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Fjölmiðlafulltrúi Vodafone tjáir sig um árás hakkarans. 30. nóvember 2013 20:14 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00 „Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að“ Framsóknarflokkurinn vildi tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarlaga á þingi og hafa nú afturkallað gildistöku þeirra. 1. desember 2013 21:47 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 16:47 Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30. nóvember 2013 16:01 Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36
Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00
Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11
Eftirlit lítið sem ekkert Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. 1. desember 2013 20:00
Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27
"Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47
Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58
Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Fjölmiðlafulltrúi Vodafone tjáir sig um árás hakkarans. 30. nóvember 2013 20:14
Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00
„Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að“ Framsóknarflokkurinn vildi tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarlaga á þingi og hafa nú afturkallað gildistöku þeirra. 1. desember 2013 21:47
Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26
Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 16:47
Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30. nóvember 2013 16:01
Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00
80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43
Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42
Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09
Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51
Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent