Peter O'Toole minnst 16. desember 2013 17:03 Einn ástsælasti leikari Hollywood, Peter O'Toole lést í gær, 81 árs gamall. Hann var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Arabíu-Lárens í samnefndri kvikmynd frá árinu 1962 í leikstjórn Sir Davids Lean.Hann fékk átta tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk og hefur enginn leikari fengið jafn margar slíkar tilnefningar án þess að hljóta verðlaunin. Auk þess hlaut hann 11 tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, Emmy-verðlaun og fjórar tilnefningar til BAFTA verðlaunanna. O'Toole fór ekki í grafgötur með vonbrigði sín með að hljóta aldrei verðlaunin. „Nei það er ekki nóg,“ sagði hann í viðtali við New York Times árið 2011, þegar hann var spurður hvort tilnefningar væru nægur heiður. „Mér leiðast þessar tilnefningar. Að vera í öðru sætir er ekki það sama og að vinna,“ sagði O'Toole. Hann hlaut þó heiðursóskarsverðlaun árið 2003. „Heiðursverðlaun? Ég vil ekki vera heiðraður fyrir neitt. Ég vil vinna fyrir mínu,“ sagði leikarinn í viðtalinu við Times. „Kommon, þetta er brandari. Einn stór brandari. Átta sinnum? Það á ekki að vera hægt.“ Í fyrstu neitaði O'Toole að taka við heiðursverðlaununum þar sem hann var á svipuðum tíma að leika í mynd sem hann vonaðist til þess að fá Óskarinn fyrir. Leikarinn settist í helgan stein í fyrra, og þó síðustu árin hafi hann ekki látið mikið að sér kveða má ekki gleyma framlagi hans til kvikmyndasögunnar. Hér eru nokkur af bitastæðustu hlutverkum leikarans. Lawrence of Arabia (1962) How to steal a million (1966) Goodbye, Mr. Chips (1969) The Stunt Man (1980) My favourite year (1982) The Last Emperor (1987) Troy (2004) Venus (2006) Golden Globes Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Einn ástsælasti leikari Hollywood, Peter O'Toole lést í gær, 81 árs gamall. Hann var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Arabíu-Lárens í samnefndri kvikmynd frá árinu 1962 í leikstjórn Sir Davids Lean.Hann fékk átta tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk og hefur enginn leikari fengið jafn margar slíkar tilnefningar án þess að hljóta verðlaunin. Auk þess hlaut hann 11 tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, Emmy-verðlaun og fjórar tilnefningar til BAFTA verðlaunanna. O'Toole fór ekki í grafgötur með vonbrigði sín með að hljóta aldrei verðlaunin. „Nei það er ekki nóg,“ sagði hann í viðtali við New York Times árið 2011, þegar hann var spurður hvort tilnefningar væru nægur heiður. „Mér leiðast þessar tilnefningar. Að vera í öðru sætir er ekki það sama og að vinna,“ sagði O'Toole. Hann hlaut þó heiðursóskarsverðlaun árið 2003. „Heiðursverðlaun? Ég vil ekki vera heiðraður fyrir neitt. Ég vil vinna fyrir mínu,“ sagði leikarinn í viðtalinu við Times. „Kommon, þetta er brandari. Einn stór brandari. Átta sinnum? Það á ekki að vera hægt.“ Í fyrstu neitaði O'Toole að taka við heiðursverðlaununum þar sem hann var á svipuðum tíma að leika í mynd sem hann vonaðist til þess að fá Óskarinn fyrir. Leikarinn settist í helgan stein í fyrra, og þó síðustu árin hafi hann ekki látið mikið að sér kveða má ekki gleyma framlagi hans til kvikmyndasögunnar. Hér eru nokkur af bitastæðustu hlutverkum leikarans. Lawrence of Arabia (1962) How to steal a million (1966) Goodbye, Mr. Chips (1969) The Stunt Man (1980) My favourite year (1982) The Last Emperor (1987) Troy (2004) Venus (2006)
Golden Globes Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira