Trukkur keyrði á flugvél Vikings 10. desember 2013 11:15 Matt Cassel, leikstjórnandi Vikings, í snjóleiknum um síðustu helgi. Ferðalag NFL-liðsins Minnesota Vikings til Baltimore um síðustu helgi fer seint í sögubækur félagsins fyrir skemmtanagildi. Það var hrein martröð. Liðið tapaði á dramatískan hátt í mikilli snjókomu í Baltimore. Til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist besti leikmaður liðsins, Adrian Peterson, í leiknum. Hann lét síðan áhorfendur í Baltimore heyra það fyrir að kasta snjóboltum í sig. Þegar grautfúlir leikmenn Vikings ætluðu að halda heim á leið eftir þessa martröð var ballinu ekki lokið. Þeir komust ekki á loft. Þar var ekki snjókomunni um að kenna. Trukkurinn sem keyrir veitingar í flugvélarnar í Baltimore lenti nefnilega í árekstri við flugvél Vikings. Skemmdirnar voru það miklar að ekki þótti óhætt að fljúga vélinni fyrr en eftir viðgerð. Leikmenn Vikings trúðu vart sínum eigin augum og eiga líklega ekki eftir að lenda í öðru eins á næstunni. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Ferðalag NFL-liðsins Minnesota Vikings til Baltimore um síðustu helgi fer seint í sögubækur félagsins fyrir skemmtanagildi. Það var hrein martröð. Liðið tapaði á dramatískan hátt í mikilli snjókomu í Baltimore. Til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist besti leikmaður liðsins, Adrian Peterson, í leiknum. Hann lét síðan áhorfendur í Baltimore heyra það fyrir að kasta snjóboltum í sig. Þegar grautfúlir leikmenn Vikings ætluðu að halda heim á leið eftir þessa martröð var ballinu ekki lokið. Þeir komust ekki á loft. Þar var ekki snjókomunni um að kenna. Trukkurinn sem keyrir veitingar í flugvélarnar í Baltimore lenti nefnilega í árekstri við flugvél Vikings. Skemmdirnar voru það miklar að ekki þótti óhætt að fljúga vélinni fyrr en eftir viðgerð. Leikmenn Vikings trúðu vart sínum eigin augum og eiga líklega ekki eftir að lenda í öðru eins á næstunni.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira