Grímur maður ársins hjá Frjálsri verslun Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 16:23 Mynd/Frjáls verslun Dómnefnd Frjálsar verslunar hefur valið Grím Sæmundsson, lækni og forstjóra Bláa Lónsins, mann ársins 2013. Hann er valinn fyrir „framsækni, nýjungar í ferðaþjónustu, arðbæran rekstur til góðs fyrir íslenskt samfélag, fagmennsku, stórhug og útsjónarsemi sem gert hefur Bláa Lónið að einstæðu fyrirtæki í heiminum,“ eins og það segir í tilkynningu frá Frjálsri verslun. Grímur hefur byggt upp Bláa Lónið sem fyrirtæki 21 ár og í senn hefur hann gert það að ákjósanlegan og vinsælan stað fyrir ferðamenn. Alls sóttu 635 þúsund gestir Bláa Lónið heim á þessu ári. „Nú fara um 70 prósent erlendra ferðamanna sem koma til landsins í Bláa Lónið,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að frá árinu 2008 hafi Bláa Lónið fest sig í sessi sem vinsælasti og mest sótti ferðamannastaður Íslands. „Það er afrek og á bak við þann árangur er saga mikillar framtakssemi.“ Alls starfa 240 manns hjá Bláa Lóninu. Á þessu ári skilar félagið um 1,3 milljörðum króna í hagnað eftir skatta á þessu ári og á undanförnum árum hefur reksturinn gengið mjög vel. Hagnaður ársins 2012 var um 900 milljónir eftir skatta og áætluð velta þessa árs er um 5 milljarðar króna. Í lok síðasta árs var eigið fé félagsins um 1,6 milljarðar króna. „Bláa Lónið baðar sig í ljóma vinsælda og fjölda alþjóðlegra viðurkenninga. National Geographic hefur valið lónið sem eitt af 25 undrum veraldar.“ Frjáls verslun hélt í dag veislu á Hótel Sögu þar sem Grími var formlega veitt verðlaunin. Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Dómnefnd Frjálsar verslunar hefur valið Grím Sæmundsson, lækni og forstjóra Bláa Lónsins, mann ársins 2013. Hann er valinn fyrir „framsækni, nýjungar í ferðaþjónustu, arðbæran rekstur til góðs fyrir íslenskt samfélag, fagmennsku, stórhug og útsjónarsemi sem gert hefur Bláa Lónið að einstæðu fyrirtæki í heiminum,“ eins og það segir í tilkynningu frá Frjálsri verslun. Grímur hefur byggt upp Bláa Lónið sem fyrirtæki 21 ár og í senn hefur hann gert það að ákjósanlegan og vinsælan stað fyrir ferðamenn. Alls sóttu 635 þúsund gestir Bláa Lónið heim á þessu ári. „Nú fara um 70 prósent erlendra ferðamanna sem koma til landsins í Bláa Lónið,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að frá árinu 2008 hafi Bláa Lónið fest sig í sessi sem vinsælasti og mest sótti ferðamannastaður Íslands. „Það er afrek og á bak við þann árangur er saga mikillar framtakssemi.“ Alls starfa 240 manns hjá Bláa Lóninu. Á þessu ári skilar félagið um 1,3 milljörðum króna í hagnað eftir skatta á þessu ári og á undanförnum árum hefur reksturinn gengið mjög vel. Hagnaður ársins 2012 var um 900 milljónir eftir skatta og áætluð velta þessa árs er um 5 milljarðar króna. Í lok síðasta árs var eigið fé félagsins um 1,6 milljarðar króna. „Bláa Lónið baðar sig í ljóma vinsælda og fjölda alþjóðlegra viðurkenninga. National Geographic hefur valið lónið sem eitt af 25 undrum veraldar.“ Frjáls verslun hélt í dag veislu á Hótel Sögu þar sem Grími var formlega veitt verðlaunin.
Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira