Innlent

María Sigrún les upp stigin frá Íslandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
María Sigrún Hilmarsdóttir sjónvarpskona les upp stigin frá Íslandi.
María Sigrún Hilmarsdóttir sjónvarpskona les upp stigin frá Íslandi. Mynd/ E. Ól.

Það er fréttaþulan skelegga á RÚV, María Sigrún Hilmarsdóttir, sem les upp stigin fyrir Íslands hönd þegar allir keppendurnir í Eurovision keppninni hafa lokið við að flytja framlög sín. Alls eru það 39 lönd sem gefa stig i keppninni að þessu sinni og er Ísland númer 29 í röðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×