Tilkynning frá Frjálsu Falli 24. mars 2013 18:05 Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall sendi frá sér síðdegis. Hana má sjá hér fyrir neðan.TilkynninginEfni: Dauðsfall 2 íslenskra fallhlífastökkvara í Zephyrhills 2013Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall er í árlegri kennsluferð til Flórída. Í þessari ferð er samankomin hópur Íslendinga til að stunda og læra fallhlífastökk.Sá hræðilegi atburður átti sér stað í gær laugardaginn 23. mars að 2 íslenskir fallhlífastökkvarar létu lífið. Um er að ræða kennara og hins vegar nemanda sem var í sínu sjöunda fallhlífastökki.Eins og er þá er lítið hægt að segja til um orsakir þessa hræðilega slyss en öll rannsókn þess er í höndum lögreglu og viðkomandi yfirvalda hér í Flórida.Við viljum leiðrétta þann misskilning sem við höfum orðið vör við í fréttaflutningi um þennan atburð sem fellst í að skýjafar eða vindur hafi átt þátt í þessu slysi. Um borð í sömu flugvél var annað par kennara og nemenda sem átti fullkomið stökk án þess að veður hafi haft áhrif, sama má segja um aðra stökkvara sem voru um borð.Hópurinn er í nánu sambandi við nánustu ættingja um úrvinnslu og næstu skref.Við vottum öllum aðstandendum hinna látnu okkar dýpstu samúðarkveðjur.Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall Tengdar fréttir Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Skýjafar eða vindur átti engan þátt í fallhlífastökksslysi í Flórída í Bandaríkjunum í gær þegar tveir Íslendingar létu lífið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall sendi frá sér síðdegis. Hana má sjá hér fyrir neðan.TilkynninginEfni: Dauðsfall 2 íslenskra fallhlífastökkvara í Zephyrhills 2013Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall er í árlegri kennsluferð til Flórída. Í þessari ferð er samankomin hópur Íslendinga til að stunda og læra fallhlífastökk.Sá hræðilegi atburður átti sér stað í gær laugardaginn 23. mars að 2 íslenskir fallhlífastökkvarar létu lífið. Um er að ræða kennara og hins vegar nemanda sem var í sínu sjöunda fallhlífastökki.Eins og er þá er lítið hægt að segja til um orsakir þessa hræðilega slyss en öll rannsókn þess er í höndum lögreglu og viðkomandi yfirvalda hér í Flórida.Við viljum leiðrétta þann misskilning sem við höfum orðið vör við í fréttaflutningi um þennan atburð sem fellst í að skýjafar eða vindur hafi átt þátt í þessu slysi. Um borð í sömu flugvél var annað par kennara og nemenda sem átti fullkomið stökk án þess að veður hafi haft áhrif, sama má segja um aðra stökkvara sem voru um borð.Hópurinn er í nánu sambandi við nánustu ættingja um úrvinnslu og næstu skref.Við vottum öllum aðstandendum hinna látnu okkar dýpstu samúðarkveðjur.Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall
Tengdar fréttir Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20 Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Fallhlífarnar opnuðust ekki T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. 24. mars 2013 16:20
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent