Dularfullur geimfari og litrík mótmæli Valur Grettisson skrifar 14. júní 2013 21:22 Geimfarinn vakti athygli almennings. Hann svaraði engum spurningum Stefáns Karlssonar þegar hann tók myndir af honum. Mynd Stefán Karlsson Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. Lögin sem um ræðir fjalla um bann varðandi „áróður fyrir samkynhneigð“ og er að mati samtakanna 78´ sem skipulögðu mótmælin, hluti af víðtækari og kerfisbundinni aðgerð yfirvalda til að kúga rússneskt hinsegin samfélag og frjáls félagasamtök almennt.Hættulegur koss. Samtökin 78´ vöktu athygli á óhugnanlegri lagasetningu í Rússlandi með því að kyssast.Mynd /Stefán KarlssonMótmælin í dag voru litrík, samkynhneigð pör kysstust fyrir utan sendiráðið í mótmælaskyni auk þess sem það mátti sjá dularfullan geimfara veifa fána samkynhneigðra. Ljósmyndari fréttastofu reyndi að ná tali af geimfaranum, sem var óþekkjanlegur í búningnum. Hann svaraði engum spurningum.Þarna er snúið út úr frægum titli á James Bond kvikmynd.Mynd / Stefán Karlsson.Þá sögðu mótmælendur á vettvangi í samtali við Vísi að enginn vissi hver væri í búningnum. Einn þeirra giskaði þó á borgarstjórann sjálfan, Jón Gnarr. Mótmælandinn tók þó sérstaklega fram að það væru eingöngu vangaveltur, og hann hefði í raun enga hugmynd hver geimfarinn væri. En borgarstjórinn hefur hinsvegar látið mikið til sín taka í málaflokki samkynhneigðra á alþjóðavettvangi. Geimfarinn er einnig með Facebook-síðu, að því er virðist, en ekki er hægt að finna út hver stendur á bak við síðuna. Þar má finna myndir af geimfaranum í hversdagslegum aðstæðum, meðal annars fyrir framan ráðhús Reykjavíkur. Hægt er að skoða fleiri myndir hér fyrir ofan. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. Lögin sem um ræðir fjalla um bann varðandi „áróður fyrir samkynhneigð“ og er að mati samtakanna 78´ sem skipulögðu mótmælin, hluti af víðtækari og kerfisbundinni aðgerð yfirvalda til að kúga rússneskt hinsegin samfélag og frjáls félagasamtök almennt.Hættulegur koss. Samtökin 78´ vöktu athygli á óhugnanlegri lagasetningu í Rússlandi með því að kyssast.Mynd /Stefán KarlssonMótmælin í dag voru litrík, samkynhneigð pör kysstust fyrir utan sendiráðið í mótmælaskyni auk þess sem það mátti sjá dularfullan geimfara veifa fána samkynhneigðra. Ljósmyndari fréttastofu reyndi að ná tali af geimfaranum, sem var óþekkjanlegur í búningnum. Hann svaraði engum spurningum.Þarna er snúið út úr frægum titli á James Bond kvikmynd.Mynd / Stefán Karlsson.Þá sögðu mótmælendur á vettvangi í samtali við Vísi að enginn vissi hver væri í búningnum. Einn þeirra giskaði þó á borgarstjórann sjálfan, Jón Gnarr. Mótmælandinn tók þó sérstaklega fram að það væru eingöngu vangaveltur, og hann hefði í raun enga hugmynd hver geimfarinn væri. En borgarstjórinn hefur hinsvegar látið mikið til sín taka í málaflokki samkynhneigðra á alþjóðavettvangi. Geimfarinn er einnig með Facebook-síðu, að því er virðist, en ekki er hægt að finna út hver stendur á bak við síðuna. Þar má finna myndir af geimfaranum í hversdagslegum aðstæðum, meðal annars fyrir framan ráðhús Reykjavíkur. Hægt er að skoða fleiri myndir hér fyrir ofan.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira