Maðurinn lést af sárum sínum á bráðamóttöku, en það hefur aldrei gerst áður á Íslandi að maður falli fyrir skoti í átökum við lögregluna.
Milli 15 til 20 lögreglumenn komu að málinu og síðan sérsveitarmenn að auki. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari Vísis.





