Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. mars 2013 13:30 Heidi Slimane, yfirhönnuður Saint Laurent, sótti innblástur til tónlistarhátíðarinnar Coachella og hljómsveitarinnar Nirvana fyrir haust og vetrarlínuna þetta árið. Línan var afslöppuð og þægileg, en fyrirsæturnar klæddust allar flatbotna uppháum leðurskóm í stað háu hælanna. Leðurpils, biker jakkar og stuttir bómullarkjólar voru mjög áberandi, en yfir kjólana klæddust fyrirsæturnar stórum ullarpeysum sem setti skemmtilegan og hversdagslegan stíl á línuna, Það er því deginum ljósara að þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Heidi Slimane, yfirhönnuður Saint Laurent, sótti innblástur til tónlistarhátíðarinnar Coachella og hljómsveitarinnar Nirvana fyrir haust og vetrarlínuna þetta árið. Línan var afslöppuð og þægileg, en fyrirsæturnar klæddust allar flatbotna uppháum leðurskóm í stað háu hælanna. Leðurpils, biker jakkar og stuttir bómullarkjólar voru mjög áberandi, en yfir kjólana klæddust fyrirsæturnar stórum ullarpeysum sem setti skemmtilegan og hversdagslegan stíl á línuna, Það er því deginum ljósara að þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira