Lífið

Fáránlega flott á fimmtugsaldri

Danska ofurfyrirsætan Helena Christensen hefur greinilega fundið æskubrunninn því hún virðist ekki eldast neitt.Helena, sem er 44ra ára gömul, mætti á opnun hárgreiðslustofu í New York í vikunni og klæddist dásamlegum, bláum samfestingi. Helena hélt förðuninni í lágmarki en með henni á opnuninni var kærasti hennar, Interpol-stjarnan Paul Banks.

Gullfalleg.
Fyrirsætan á þrettán ára gamlan son, Mingus, með fyrrverandi manni sínum Norman Reedus en í gegnum tíðina hefur hún deitað menn á borð við Michael Hutchence heitinn, Leonardo DiCaprio og Josh Hartnett.



Geggjaður samfestingur.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.