"Hrægammafyrirtæki sem verður að leysa upp" Hjörtur Hjartarson skrifar 28. júní 2013 19:15 Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur beðið Fjármáleftirlitið að kanna hvort Drómi gangi lengra í innheimtu lána en önnur fjármálafyrirtæki. Formaður Samfylkingarinnar segir Dróma hrægammafyrirtæki sem mikilvægt sé að leysa upp. Formaður efnahags og viðskiptanefndar segir að eftir fundinum hafi verið óskað í kjölfar frétta undanfarna daga þar sem fram kom að Drómi hyggðist senda 160 einstaklingum tilkynningu um að lækkun á lánum þeirra yrði afturkölluð. Lánin voru endurreiknuð í kjölfar dóms Hæstarréttar um lögmæti laga frá 2010. "Það er ákveðin lagagrein sem segir að það megi ekki höndla slíka hópa með öðrum hætti, jafnvel þó um slitastjórn sé að ræða þá verður hún að hegða sér eins og bankar gera almennt gagnvart viðskiptavinum sínum. Við viljum láta kanna hvort það sé ekki örugglega raunin", segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags og viðskiptanefndar. Undir orð Frosta tekur fyrrverandi efnahags og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason. "Hrægammafyrirtæki eins og Drómi verður að una því að geta ekki gengið lengra ehldur en heilbrigð fyrirtæki treysta sér til."Drómi sendi frá sér athugasemd í morgun þar sem fram kemur að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að afturkalla lækkun á endurútreiknuðum lánum. Prófmál um lögmæti slíks gjörnings er nú í gangi og er beðið dóms þaðan. Samkvæmt fulltrúa Dróma sem fréttastofa ræddi við í dag er ætlunin að fara á fund nýs fjármálaráðherra til að kanna hvort afstaða ráðuneytisins um fyrri kröfu slitastjórnarinnar á hendur ríkinu. Samingaviðræður á milli Seðlabankans, Arionbanka og Dróma um að leysa upp fyrirtækið, standa nú yfir. Samningsaðilar eru að leggja mat á verðmæti lánasafns Dróma og má ætla að sú vinna taki nokkra mánuði. "Það er mjög mikilvægt að lán einstaklinga sé í höndum fyrirtækja sem hafa einhverja langtíma hagsmuni af því að koma vel fram við fólk en en geta ekki bara leyft sér að segja nei við öllum skynsamlegum leiðum sem að frá fólki koma", segir Árni Páll Árnason. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur beðið Fjármáleftirlitið að kanna hvort Drómi gangi lengra í innheimtu lána en önnur fjármálafyrirtæki. Formaður Samfylkingarinnar segir Dróma hrægammafyrirtæki sem mikilvægt sé að leysa upp. Formaður efnahags og viðskiptanefndar segir að eftir fundinum hafi verið óskað í kjölfar frétta undanfarna daga þar sem fram kom að Drómi hyggðist senda 160 einstaklingum tilkynningu um að lækkun á lánum þeirra yrði afturkölluð. Lánin voru endurreiknuð í kjölfar dóms Hæstarréttar um lögmæti laga frá 2010. "Það er ákveðin lagagrein sem segir að það megi ekki höndla slíka hópa með öðrum hætti, jafnvel þó um slitastjórn sé að ræða þá verður hún að hegða sér eins og bankar gera almennt gagnvart viðskiptavinum sínum. Við viljum láta kanna hvort það sé ekki örugglega raunin", segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags og viðskiptanefndar. Undir orð Frosta tekur fyrrverandi efnahags og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason. "Hrægammafyrirtæki eins og Drómi verður að una því að geta ekki gengið lengra ehldur en heilbrigð fyrirtæki treysta sér til."Drómi sendi frá sér athugasemd í morgun þar sem fram kemur að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að afturkalla lækkun á endurútreiknuðum lánum. Prófmál um lögmæti slíks gjörnings er nú í gangi og er beðið dóms þaðan. Samkvæmt fulltrúa Dróma sem fréttastofa ræddi við í dag er ætlunin að fara á fund nýs fjármálaráðherra til að kanna hvort afstaða ráðuneytisins um fyrri kröfu slitastjórnarinnar á hendur ríkinu. Samingaviðræður á milli Seðlabankans, Arionbanka og Dróma um að leysa upp fyrirtækið, standa nú yfir. Samningsaðilar eru að leggja mat á verðmæti lánasafns Dróma og má ætla að sú vinna taki nokkra mánuði. "Það er mjög mikilvægt að lán einstaklinga sé í höndum fyrirtækja sem hafa einhverja langtíma hagsmuni af því að koma vel fram við fólk en en geta ekki bara leyft sér að segja nei við öllum skynsamlegum leiðum sem að frá fólki koma", segir Árni Páll Árnason.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira