Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 21:30 Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist. Golden Globes Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist.
Golden Globes Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira