Taska ársins Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 16:15 Helstu tískumiðlar kusu handtösku frá Céline sem tösku ársins 2012. Taskan, sem ber nafnið Céline Luggage Tote, hefur svo sannarlega farið sigurför um heiminn síðan Womans Wear Daily útnefndi hana sem tösku tískuvikunnar í New York í febrúar í fyrra. Það er ekkert lát á vinsældum töskunnar en hún hefur sést á öllum skærustu stjörnum Hollywood og á helstu tískubloggurum. Í tískuheiminum koma reglulega fram töskur sem verða afar eftirsóttar í einhvern tíma, en það virðist ekki vera neitt lát á vinsældum Céline töskunnar góðu. Hún er til í mörgum litum, stærðum og gerðum. Margar tískudrósir hafa tekið miklu ástfóstri við hana og jafnvel sést með hinar ýmsu útfærslur.Alessandra Ambrosio.Celine.Dakota Fanning.Jessica Simpson.Nicky Hilton.Nicole Richie.Nicole Richie.Rihanna. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Helstu tískumiðlar kusu handtösku frá Céline sem tösku ársins 2012. Taskan, sem ber nafnið Céline Luggage Tote, hefur svo sannarlega farið sigurför um heiminn síðan Womans Wear Daily útnefndi hana sem tösku tískuvikunnar í New York í febrúar í fyrra. Það er ekkert lát á vinsældum töskunnar en hún hefur sést á öllum skærustu stjörnum Hollywood og á helstu tískubloggurum. Í tískuheiminum koma reglulega fram töskur sem verða afar eftirsóttar í einhvern tíma, en það virðist ekki vera neitt lát á vinsældum Céline töskunnar góðu. Hún er til í mörgum litum, stærðum og gerðum. Margar tískudrósir hafa tekið miklu ástfóstri við hana og jafnvel sést með hinar ýmsu útfærslur.Alessandra Ambrosio.Celine.Dakota Fanning.Jessica Simpson.Nicky Hilton.Nicole Richie.Nicole Richie.Rihanna.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira