Óli Geir um KMF: „Gekk eins og smurð vél í gær“ Jóhannes Stefánsson skrifar 8. júní 2013 12:38 Óli Geir er spenntur fyrir kvöldinu Mynd/ Anton Brink Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld. Tónleikahaldarar voru ánægðir með gærkvöldið og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu í kvöld þrátt fyrir hnökra á fimmtudaginn. Óli Geir, einn tónleikahaldara, var hæstánægður með gærkvöldið og sagði stemninguna hafa verið góða. „Það gekk bara allt eins og smurð vél og þetta var bara geðveikt. Gestir voru mjög ánægðir og stóru atriðin sem voru í Reykjaneshöllinni slógu í gegn." Sagði Óli Geir í útvarpsviðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ekki stendur til að bregða út af dagskrá hátíðarinnar. „Dagskráin heldur áfram í kvöld og við náttúrulega bara klárum hátíðina með stæl. Stærstu nöfnin okkar í kvöld eru Tinie Tempah og Chase & Status, þau eru akkurat að koma til landsins. Svo er náttúrulega Valdimar og allt þetta Íslenska, Steed Lord og fleiri. Þetta verður allt í tjöldunum okkar niðri í bæ og í Reykjaneshöllinni." Óli segir að ekki hafi verið frekari eftirmálar vegna vandræðana sem komu upp á fimmtudeginum, en þó hafi verið ákveðið að lækka miðaverð. „Nei nei, ekkert þannig. Allt mótlætið sem fór af stað vara bara einhver bolti sem byrjaði að rúlla og við gátum ekki stoppað. Það eru náttúrulega til tvær hliðar á öllu, en við erum búin að fá ótrúlegan stuðning þrátt fyrir mótlætið og þetta er bara búið að ganga rosalega vel. Við höfum samt ákveðið að bomba miðaverðinu niður og taka svona sérstakt laugardagskvöld með öllum þessum atriðum og selja bara inn á stakt kvöld með ódýrari miða." Óli Geir segist bjartsýnn fyrir völdinu í kvöld. „Það verður alveg geggjað. Það voru mörg þúsund manns í Reykjaneshöllinni í gær og showið þar er mjög flott og ég held það verði bara ennþá fleiri sem mæta í kvöld." Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Vanræksla innviða jafngildi skuldastöfnun upp á milljarða og bitni á lífskjörum Skipan ráðherra blessuð af kærunefnd Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Sjá meira
Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld. Tónleikahaldarar voru ánægðir með gærkvöldið og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu í kvöld þrátt fyrir hnökra á fimmtudaginn. Óli Geir, einn tónleikahaldara, var hæstánægður með gærkvöldið og sagði stemninguna hafa verið góða. „Það gekk bara allt eins og smurð vél og þetta var bara geðveikt. Gestir voru mjög ánægðir og stóru atriðin sem voru í Reykjaneshöllinni slógu í gegn." Sagði Óli Geir í útvarpsviðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ekki stendur til að bregða út af dagskrá hátíðarinnar. „Dagskráin heldur áfram í kvöld og við náttúrulega bara klárum hátíðina með stæl. Stærstu nöfnin okkar í kvöld eru Tinie Tempah og Chase & Status, þau eru akkurat að koma til landsins. Svo er náttúrulega Valdimar og allt þetta Íslenska, Steed Lord og fleiri. Þetta verður allt í tjöldunum okkar niðri í bæ og í Reykjaneshöllinni." Óli segir að ekki hafi verið frekari eftirmálar vegna vandræðana sem komu upp á fimmtudeginum, en þó hafi verið ákveðið að lækka miðaverð. „Nei nei, ekkert þannig. Allt mótlætið sem fór af stað vara bara einhver bolti sem byrjaði að rúlla og við gátum ekki stoppað. Það eru náttúrulega til tvær hliðar á öllu, en við erum búin að fá ótrúlegan stuðning þrátt fyrir mótlætið og þetta er bara búið að ganga rosalega vel. Við höfum samt ákveðið að bomba miðaverðinu niður og taka svona sérstakt laugardagskvöld með öllum þessum atriðum og selja bara inn á stakt kvöld með ódýrari miða." Óli Geir segist bjartsýnn fyrir völdinu í kvöld. „Það verður alveg geggjað. Það voru mörg þúsund manns í Reykjaneshöllinni í gær og showið þar er mjög flott og ég held það verði bara ennþá fleiri sem mæta í kvöld."
Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Vanræksla innviða jafngildi skuldastöfnun upp á milljarða og bitni á lífskjörum Skipan ráðherra blessuð af kærunefnd Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Sjá meira