Nítján mót staðfest í Formúlu 1 2013 Birgir Þór Harðarson skrifar 6. febrúar 2013 06:00 Ecclestone hefur yfirumsjón með því að skipuleggja keppnisvertíðina í Formúlu 1. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur nú staðfest að aðeins 19 mót verða á dagskrá Formúlu 1 árið 2013. Ecclestone hefur undanfarnar vikur reynt að finna tuttugasta mótshaldarann en það hefur ekki gengið. Ecclestone sagði í janúar að hann hefði verið í viðræðum við mótshaldara í Austurríki, Tyrklandi og Portúgal. Ekkert þessara landa mun halda kappakstur árið 2013. Upphaflega voru 20 mót staðfest fyrir keppnistímabilið í ár en þegar mótshaldarar í New Jersey lýstu því yfir að þeir gætu ekki gert allt klárt fyrir skipulagðan mótsdag í júlí urðu mótin 19. Á tímabili var þýski kappaksturinn einnig í hættu vegna fjárhagsvandræða mótshaldara á Nürburgring. Þýski kappaksturinn verður þrátt fyrir allt haldinn þar 7. júlí. Formúla Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur nú staðfest að aðeins 19 mót verða á dagskrá Formúlu 1 árið 2013. Ecclestone hefur undanfarnar vikur reynt að finna tuttugasta mótshaldarann en það hefur ekki gengið. Ecclestone sagði í janúar að hann hefði verið í viðræðum við mótshaldara í Austurríki, Tyrklandi og Portúgal. Ekkert þessara landa mun halda kappakstur árið 2013. Upphaflega voru 20 mót staðfest fyrir keppnistímabilið í ár en þegar mótshaldarar í New Jersey lýstu því yfir að þeir gætu ekki gert allt klárt fyrir skipulagðan mótsdag í júlí urðu mótin 19. Á tímabili var þýski kappaksturinn einnig í hættu vegna fjárhagsvandræða mótshaldara á Nürburgring. Þýski kappaksturinn verður þrátt fyrir allt haldinn þar 7. júlí.
Formúla Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira