Tiger ánægður með árið hjá sér 19. september 2013 15:45 AP/Getty Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár. Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár.
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira