Red Bull frumsýndi RB9-bílinn Birgir Þór Harðarson skrifar 3. febrúar 2013 14:13 Nýi bíllinn sem Red Bull er búið að smíða er bein þróun frá bílnum sem notaður var síðasta ár. Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni. Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni.
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira