Snókerspilarinn Stephen Lee var í morgun dæmdur í 12 ára bann frá íþróttinni eftir að hafa verið fundinn sekur um að hagræða úrslitum.
Þessi 38 ára Englendingur mun hafa hagrætt úrslitum á árunum 2008-09 og hagnast gríðarlega af veðmálum.
Um er að ræða sjö leiki sem hann mun hafa hagrætt og fékk Stephen Lee 40.000 punda sekt að auki.
Snókerspilari í 12 ára bann fyrir að hagræða úrslitum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn


Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn





