Bandaríkin með fimm vinninga forystu í Forsetabikarnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 10:30 Tiger Woods hefur unnið alla leiki sína með Matt Kuchar þessa helgina MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira