Norðmenn biðja um frest vegna Drekans Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2013 16:04 Tord Lien olíu- og orkumálaráðherra fyrir framan Stórþingið í Osló. Mynd/Reynir Jóhannesson. Norska ríkisstjórnin hefur óskað eftir framlengingu á fresti til að svara íslenskum stjórnvöldum um hvort hún hyggst nýta sér rétt sinn til að ganga inn í þriðja sérleyfið á Drekasvæðinu. Engin skýring fylgdi þessari ósk en titrings gætir í Noregi vegna málsins. Orkustofnun tilkynnti þann 16. október síðastliðinn að hún hefði sent ríkisstjórn Noregs drög að leyfi kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC og Eykon Energy og óskaði eftir formlegri afstöðu norska ríkisins til þátttöku í leyfinu. Norska ríkinu stendur til boða 25% þátttaka í leyfinu, samkvæmt Jan Mayen-samkomulagi þjóðanna frá árinu 1981, og hafa Norðmenn 30 daga til þess að svara erindinu.Sérleyfin á Drekasvæðinu. Verður Petoro einnig 25% aðili á þriðja leyfinu?Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun var erindið móttekið í olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs þann 21. október. Fresturinn hefði því runnið út í dag. Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur nú óskað eftir viðbótarfresti fram á föstudag og hefur Orkustofnun orðið við þeirri beiðni, að sögn Þórarins Sveins Arnarsonar, verkefnisstjóra olíuleitar. Hann sagði að engin skýring hefði fylgt ósk Norðmanna. Fram hefur komið í fréttum að titrings gætir í norskum stjórnmálum vegna væntanlegrar ákvörðunar. Tveir smáflokkar, sem verja nýju minnihlutastjórn Ernu Solbergs falli, eru andvígir því að ný svæði verði opnuð til olíuleitar. Tord Lien, olíu- og orkumálaráðherra, hefur hins vegar sagt að ákvæði samstarfssáttmála flokkanna um að leyfa ekki olíuleit við Jan Mayen, gildi ekki um íslenska hluta Jan Mayen-svæðisins.Fyrstu tvö sérleyfin afhent í Ráðherrabústaðnum þann 4. janúar sl. að viðstöddum ráðherrum olíumála Íslands og Noregs.Ríkisstjórn Jens Stoltenbergs ákvað í lok síðasta árs að norska ríkisolíufélagið Petoro yrði 25% aðili að tveimur fyrstu sérleyfum Íslendinga og var það innsiglað við athöfn í Ráðherrabústaðnum að viðstöddum þáverandi olíumálaráðherra, Ola Borten Moe. Tengdar fréttir Titringur í Stórþinginu vegna olíuleitar með Íslendingum Titrings gætir í norskum stjórnmálum vegna umræðu innan norsku ríkisstjórnarinnar um frekari þátttöku í olíuleit á Drekasvæðinu. 15. nóvember 2013 11:10 Túrbó-Þórður opnar á íslenskt olíuævintýri Nýr olíumálaráðherra Noregs gefur sterklega til kynna í blaðaviðtali í dag að norska ríkisstjórnin ætli að auka þátttöku sína í olíuleit á Drekasvæðinu. 5. nóvember 2013 18:30 Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14. nóvember 2013 18:45 Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4. október 2013 19:09 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Norska ríkisstjórnin hefur óskað eftir framlengingu á fresti til að svara íslenskum stjórnvöldum um hvort hún hyggst nýta sér rétt sinn til að ganga inn í þriðja sérleyfið á Drekasvæðinu. Engin skýring fylgdi þessari ósk en titrings gætir í Noregi vegna málsins. Orkustofnun tilkynnti þann 16. október síðastliðinn að hún hefði sent ríkisstjórn Noregs drög að leyfi kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC og Eykon Energy og óskaði eftir formlegri afstöðu norska ríkisins til þátttöku í leyfinu. Norska ríkinu stendur til boða 25% þátttaka í leyfinu, samkvæmt Jan Mayen-samkomulagi þjóðanna frá árinu 1981, og hafa Norðmenn 30 daga til þess að svara erindinu.Sérleyfin á Drekasvæðinu. Verður Petoro einnig 25% aðili á þriðja leyfinu?Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun var erindið móttekið í olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs þann 21. október. Fresturinn hefði því runnið út í dag. Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur nú óskað eftir viðbótarfresti fram á föstudag og hefur Orkustofnun orðið við þeirri beiðni, að sögn Þórarins Sveins Arnarsonar, verkefnisstjóra olíuleitar. Hann sagði að engin skýring hefði fylgt ósk Norðmanna. Fram hefur komið í fréttum að titrings gætir í norskum stjórnmálum vegna væntanlegrar ákvörðunar. Tveir smáflokkar, sem verja nýju minnihlutastjórn Ernu Solbergs falli, eru andvígir því að ný svæði verði opnuð til olíuleitar. Tord Lien, olíu- og orkumálaráðherra, hefur hins vegar sagt að ákvæði samstarfssáttmála flokkanna um að leyfa ekki olíuleit við Jan Mayen, gildi ekki um íslenska hluta Jan Mayen-svæðisins.Fyrstu tvö sérleyfin afhent í Ráðherrabústaðnum þann 4. janúar sl. að viðstöddum ráðherrum olíumála Íslands og Noregs.Ríkisstjórn Jens Stoltenbergs ákvað í lok síðasta árs að norska ríkisolíufélagið Petoro yrði 25% aðili að tveimur fyrstu sérleyfum Íslendinga og var það innsiglað við athöfn í Ráðherrabústaðnum að viðstöddum þáverandi olíumálaráðherra, Ola Borten Moe.
Tengdar fréttir Titringur í Stórþinginu vegna olíuleitar með Íslendingum Titrings gætir í norskum stjórnmálum vegna umræðu innan norsku ríkisstjórnarinnar um frekari þátttöku í olíuleit á Drekasvæðinu. 15. nóvember 2013 11:10 Túrbó-Þórður opnar á íslenskt olíuævintýri Nýr olíumálaráðherra Noregs gefur sterklega til kynna í blaðaviðtali í dag að norska ríkisstjórnin ætli að auka þátttöku sína í olíuleit á Drekasvæðinu. 5. nóvember 2013 18:30 Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14. nóvember 2013 18:45 Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4. október 2013 19:09 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Titringur í Stórþinginu vegna olíuleitar með Íslendingum Titrings gætir í norskum stjórnmálum vegna umræðu innan norsku ríkisstjórnarinnar um frekari þátttöku í olíuleit á Drekasvæðinu. 15. nóvember 2013 11:10
Túrbó-Þórður opnar á íslenskt olíuævintýri Nýr olíumálaráðherra Noregs gefur sterklega til kynna í blaðaviðtali í dag að norska ríkisstjórnin ætli að auka þátttöku sína í olíuleit á Drekasvæðinu. 5. nóvember 2013 18:30
Drekasvæðið sáttaleið vegna nóbelsverðlauna? Reuters-fréttastofan veltir því upp hvort ríkisstjórn Noregs muni nota íslenskt olíuleitarleyfi til að leita sátta við stjórnvöld í Kína. 14. nóvember 2013 18:45
Vilja að norska ríkisstjórnin dragi sig út úr Drekaleyfum Samskipti Íslands og Noregs gætu komist í uppnám á næstu vikum, í kringum fyrirhugaða útgáfu á þriðja Drekaleyfinu, eftir að smáflokkarnir tveir, sem hyggjast styðja hægri stjórn Ernu Solberg til valda, lýstu því yfir í dag að þeir stefndu að því að norsk stjórnvöld drægju sig út úr olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. 4. október 2013 19:09