Fundar með Húsavíkurpresti síðdegis - ætlar að útskýra aðkomu presta í ofbeldismálum 10. apríl 2013 11:05 Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, hefur birt verkferla sem hún hyggst skýra fyrir sóknarpresti á Húsavík og sóknarnefndinni. Um er að ræða fund sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup fól Solveigu Láru að hafa umsjón með, en fundurinn er með Sighvati Karlssyni, sóknarpresti á Húsavík, og sóknarnefnd kirkjunnar, vegna viðbragða prestsins í nauðgunarmáli Guðnýju Jónu Kristjánsdóttur, sem greindi frá því í Kastljósi á dögunum að Sighvatur hefði hvatt hana til þess að kæra ekki nauðgunina sem hún varð fyrir, heldur sættast við brotamanninn. Um er að ræða sjö atriði í því sem Solveig Lára kallar verkferli í Húsavíkurmálinu. Fyrsta atriðið er til að mynda: „Það á aldrei að vera hlutverk presta að vera neins konar sáttargjörðaraðili milli þolenda og gerenda í ofbeldismálum." Sjálf segir Solveig Lára að á fundinum muni hún skýra út hvernig aðkoma presta á að vera þegar skjólstæðingar hafa orðið fyrir ofbeldi. Eins og lesendum er eflaust kunnugt um þá skrifuðu 113 íbúar Húsavíkur nöfn sín á sérstakan stuðningslista til handa dæmdum nauðgara og fjölskyldu hans. Hart var sótt að Guðnýju Jónu sem hrökklaðist að lokum úr bænum, en í dag starfar hún sem læknir í Noregi. Hæstiréttur dæmdi manninn, sem var sautján ára gamall þegar hann framdi brotið, í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi, en Guðnýju voru dæmdar hærri bætur vegna þess sem var kallað félagsleg röskun sem hún hafði orðið fyrir vegna málsins. Fundurinn fer fram síðdegis. Hægt er að lesa verkferla Solveigar Láru á bloggsíðu hennar, sem er hér. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, hefur birt verkferla sem hún hyggst skýra fyrir sóknarpresti á Húsavík og sóknarnefndinni. Um er að ræða fund sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup fól Solveigu Láru að hafa umsjón með, en fundurinn er með Sighvati Karlssyni, sóknarpresti á Húsavík, og sóknarnefnd kirkjunnar, vegna viðbragða prestsins í nauðgunarmáli Guðnýju Jónu Kristjánsdóttur, sem greindi frá því í Kastljósi á dögunum að Sighvatur hefði hvatt hana til þess að kæra ekki nauðgunina sem hún varð fyrir, heldur sættast við brotamanninn. Um er að ræða sjö atriði í því sem Solveig Lára kallar verkferli í Húsavíkurmálinu. Fyrsta atriðið er til að mynda: „Það á aldrei að vera hlutverk presta að vera neins konar sáttargjörðaraðili milli þolenda og gerenda í ofbeldismálum." Sjálf segir Solveig Lára að á fundinum muni hún skýra út hvernig aðkoma presta á að vera þegar skjólstæðingar hafa orðið fyrir ofbeldi. Eins og lesendum er eflaust kunnugt um þá skrifuðu 113 íbúar Húsavíkur nöfn sín á sérstakan stuðningslista til handa dæmdum nauðgara og fjölskyldu hans. Hart var sótt að Guðnýju Jónu sem hrökklaðist að lokum úr bænum, en í dag starfar hún sem læknir í Noregi. Hæstiréttur dæmdi manninn, sem var sautján ára gamall þegar hann framdi brotið, í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi, en Guðnýju voru dæmdar hærri bætur vegna þess sem var kallað félagsleg röskun sem hún hafði orðið fyrir vegna málsins. Fundurinn fer fram síðdegis. Hægt er að lesa verkferla Solveigar Láru á bloggsíðu hennar, sem er hér.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira