Lífið

Selur risahúsið á rúma 2 milljarða

Spéfuglinn Kevin James keypti sér glæsihýsi á Flórída í ágúst í fyrra. Hann er greinilega orðinn þreyttur á því þar sem það er komið á sölu.19,95 milljónir dollara eru settar á húsið, tæplega tveir og hálfur milljarður króna. Kevin borgaði bara 18,5 milljónir dollara fyrir húsið í ágúst og gæti því grætt tæplega eina og hálfa milljón dollara.

Friður sé með yður.
Ekkert er til sparað í þessu glæsilega húsi sem er búið átta svefnherbergjum og tólf baðherbergjum. Í húsinu er einnig vínkjallari, leikjaherbergi og líkamsræktarsalur. Utandyra er að sjálfsögðu sundlaug, íþróttavöllur og gestahús.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.