Nú fer vorið senn að gera vart við sig og kominn tími til að taka til í snyrtibuddunni. Skærir og fallegir varalitir eru alltaf vinsælir yfir sumartímann, en í ár verða varir í skemmtilegum fjólubleikum lit áberandi. Hér sjáum við nokkrar stjörnur með slíkan varalit, en hann hann klæðir þær allar einstaklega vel.
Jessica Alba flott með fjólubleikan varalit.Liturinn fer Emmu Stone einstaklega vel.Emmy Rossum.
Tískuhúsið Giles notaðist við fallega bleika varaliti í vor- og sumarlínu sinni.