Anna Frank væri ábyggilega "Belieber" væri hún uppi nú 15. apríl 2013 07:42 Bieber naut sín í Amsterdam, en ekki voru allir sáttir við framgöngu hans þar. Poppstjarnan Justin Bieber var staddur í Amsterdam á laugardag og fór þá ásamt vinum og lífvörðum til að skoða hús Önnu Frank, en þar faldi Anna sig ásamt nokkrum gyðingum á stríðsárunum eða í tvö ár, allt þar til nasistar fundu þau og sendu í útrýmingarbúðir. Anna Frank skrifaði dagbækur sem eru taldar betur lýsa skelfilegum aðstæðum gyðinga á tímum nasista en flest annað sem ritað hefur verið um helförina. Justin Bieber skrifaði í gestabók safnsins eitthvað á þá leið að Anna væri frábær stelpa og taldi víst að væri hún uppi á vorum tímum væri Anna Frank Belieber, eða aðdáandi Biebers. Þeir sem að safninu standa tóku mynd af þessu og birtu á Facebooksíðu safnsins. Fréttaritari BBC í Hague setti sig í samband við skrifstofu Önnu Frank-safnsins sem sögðu að; „Bieber væri aðeins 19 ára gamall drengur sem hefur lifað sérkennilegu lífi. Ummælin væru klaufaleg en hann hafi örugglega meinað vel." Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Poppstjarnan Justin Bieber var staddur í Amsterdam á laugardag og fór þá ásamt vinum og lífvörðum til að skoða hús Önnu Frank, en þar faldi Anna sig ásamt nokkrum gyðingum á stríðsárunum eða í tvö ár, allt þar til nasistar fundu þau og sendu í útrýmingarbúðir. Anna Frank skrifaði dagbækur sem eru taldar betur lýsa skelfilegum aðstæðum gyðinga á tímum nasista en flest annað sem ritað hefur verið um helförina. Justin Bieber skrifaði í gestabók safnsins eitthvað á þá leið að Anna væri frábær stelpa og taldi víst að væri hún uppi á vorum tímum væri Anna Frank Belieber, eða aðdáandi Biebers. Þeir sem að safninu standa tóku mynd af þessu og birtu á Facebooksíðu safnsins. Fréttaritari BBC í Hague setti sig í samband við skrifstofu Önnu Frank-safnsins sem sögðu að; „Bieber væri aðeins 19 ára gamall drengur sem hefur lifað sérkennilegu lífi. Ummælin væru klaufaleg en hann hafi örugglega meinað vel."
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira