NBA: Lakers vann San Antonio í fyrsta leik án KObe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2013 07:09 Dwight Howard og Tim Duncan voru báðir öflugir í nótt. Mynd/AP Los Angeles Lakers steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni með því að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Kobe Bryant sleit hásin. Miami Heat vann Chicago Bulls, Dirk Nowitzki varð 17. leikmaðurinn í sögunni til að skora 25 þúsund stig í sigri Dallas Maverricks og Denver Nuggets vann 22. heimasigurinn í röð.Dwight Howard var með 26 stig og 17 fráköst og Steve Blake bætti við 23 stigum þegar Los Angeels Lakers vann 91-86 sigur á San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Tim Duncan var með 23 stig og 10 fráköst hjá Spurs. Lakers hefur nú eins og hálfs leiks forskot á Utah Jazz í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.LeBron James var með 24 stig og 7 fráköst og Dwyane Wade skoraði 22 stig þegar Miami Heat vann 105-93 heimasigur á Chicago Bulls. Mario Chalmers og Chris Andersen voru báðir með 15 stig en hjá Bulls var Luol Deng með 19 stig og Carlos Boozer skoraði 16 stig og tók 20 fráköst.Dirk Nowitzki skoraði 19 stig í 107-89 sigri Dallas Mavericks á New Orleans Hornets og varð þar með 17. maðurinn til þess að skora 25 þúsund stig í NBA-deildinni. Dallas komst þá í 50 sigurhlutfall í fyrsta sinn síðan 12. desember 2012 (40 sigrar og 40 töp) en leikmenn liðsins hétu því í byrjun febrúar að raka sig ekki fyrr en þeir næðu því.Andre Iguodala var með 28 stig og 9 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 118-109 sigur á Portland Trailblazers en þetta var 22. heimasigur Denver í röð og 55. sigurleikurinn á tímabilinu sem er félagsmet. Denver er einum leik á undan Los Angeles Clippers og Memphis Grizzlies í baráttunni um þriðja sætið í Vesturdeildinni.Carmelo Anthony var með 25 stig þegar New York Knicks vann 90-80 sigur á Indiana Pacers og tryggði sér annað sætið í Austurdeildinni. Þetta var fimmtándi sigur New York í síðustu sextán leikjum og þeir náðu öðru sætinu í Austrinu í fyrsta sinn síðan 1994.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 105-93 Toronto Raptors - Brooklyn Nets 93-87 New York Knicks - Indiana Pacers 90-80 Philadelphia 76Ers - Cleveland Cavaliers 91-77 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 118-109 New Orleans Hornets - Dallas Mavericks 89-107 Houston Rockets - Sacramento Kings 121-100 Los Angeles Lakers - San Antonio Spurs 91-86 NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Los Angeles Lakers steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni með því að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Kobe Bryant sleit hásin. Miami Heat vann Chicago Bulls, Dirk Nowitzki varð 17. leikmaðurinn í sögunni til að skora 25 þúsund stig í sigri Dallas Maverricks og Denver Nuggets vann 22. heimasigurinn í röð.Dwight Howard var með 26 stig og 17 fráköst og Steve Blake bætti við 23 stigum þegar Los Angeels Lakers vann 91-86 sigur á San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Tim Duncan var með 23 stig og 10 fráköst hjá Spurs. Lakers hefur nú eins og hálfs leiks forskot á Utah Jazz í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.LeBron James var með 24 stig og 7 fráköst og Dwyane Wade skoraði 22 stig þegar Miami Heat vann 105-93 heimasigur á Chicago Bulls. Mario Chalmers og Chris Andersen voru báðir með 15 stig en hjá Bulls var Luol Deng með 19 stig og Carlos Boozer skoraði 16 stig og tók 20 fráköst.Dirk Nowitzki skoraði 19 stig í 107-89 sigri Dallas Mavericks á New Orleans Hornets og varð þar með 17. maðurinn til þess að skora 25 þúsund stig í NBA-deildinni. Dallas komst þá í 50 sigurhlutfall í fyrsta sinn síðan 12. desember 2012 (40 sigrar og 40 töp) en leikmenn liðsins hétu því í byrjun febrúar að raka sig ekki fyrr en þeir næðu því.Andre Iguodala var með 28 stig og 9 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 118-109 sigur á Portland Trailblazers en þetta var 22. heimasigur Denver í röð og 55. sigurleikurinn á tímabilinu sem er félagsmet. Denver er einum leik á undan Los Angeles Clippers og Memphis Grizzlies í baráttunni um þriðja sætið í Vesturdeildinni.Carmelo Anthony var með 25 stig þegar New York Knicks vann 90-80 sigur á Indiana Pacers og tryggði sér annað sætið í Austurdeildinni. Þetta var fimmtándi sigur New York í síðustu sextán leikjum og þeir náðu öðru sætinu í Austrinu í fyrsta sinn síðan 1994.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 105-93 Toronto Raptors - Brooklyn Nets 93-87 New York Knicks - Indiana Pacers 90-80 Philadelphia 76Ers - Cleveland Cavaliers 91-77 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 118-109 New Orleans Hornets - Dallas Mavericks 89-107 Houston Rockets - Sacramento Kings 121-100 Los Angeles Lakers - San Antonio Spurs 91-86
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira