Páll biðst afsökunar 28. nóvember 2013 18:30 Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Sjá meira
Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann.
Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Sjá meira
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15
Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08