Páll biðst afsökunar 28. nóvember 2013 18:30 Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann.
Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15
Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08