„Þetta var erfiður fundur“ 28. nóvember 2013 14:06 Páll Magnússon, útvarpsstjóri, í viðtali við Stöð 2 eftir fundinn í morgun. Mynd/Stöð 2 „Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. Sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp á Ríkisútvarpinu og fundaði Páll með starfsmönnum RÚV klukkan ellefu í morgun. Eftir fundinn ræddi Páll við blaðamenn. „Það var farið yfir þessar aðgerðir sem komu hér til framkvæmda í gær, og þær breytingar sem þessi niðurskurður hefur í för með sér fyrir reksturinn og dagskránna,“ sagði Páll.Kemur til greina að draga þessar uppsagnir til baka? „Ekki að óbreyttum tekjum, það er ekki okkar. Það sem við erum að takast á við hérna eru afleiðingar af ákvörðunum annarra. Ef forsendurnar breytast ekki höfum við ekki önnur tök en að bregðast við með þessum hætti,“ segir Páll. Þá sagði hann að ástæðan fyrir því stofnunin hafi komist yfir niðurskurð síðustu fjögurra ára, sé að það hafi verið dregið mjög mikið saman í rekstrarkostnaði en ekki í dagskrárkostnaði. „Við höfum alltaf látið dagskránna hafa forgang. Þessi aðgerð, eða niðurskurður af hálfu stjórnvalda, er af þeirri stærðargráðu að það var ekki lengur um umflúið að láta það bitna á dagskrá og fjölda starfsmanna,“ sagði Páll. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
„Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. Sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp á Ríkisútvarpinu og fundaði Páll með starfsmönnum RÚV klukkan ellefu í morgun. Eftir fundinn ræddi Páll við blaðamenn. „Það var farið yfir þessar aðgerðir sem komu hér til framkvæmda í gær, og þær breytingar sem þessi niðurskurður hefur í för með sér fyrir reksturinn og dagskránna,“ sagði Páll.Kemur til greina að draga þessar uppsagnir til baka? „Ekki að óbreyttum tekjum, það er ekki okkar. Það sem við erum að takast á við hérna eru afleiðingar af ákvörðunum annarra. Ef forsendurnar breytast ekki höfum við ekki önnur tök en að bregðast við með þessum hætti,“ segir Páll. Þá sagði hann að ástæðan fyrir því stofnunin hafi komist yfir niðurskurð síðustu fjögurra ára, sé að það hafi verið dregið mjög mikið saman í rekstrarkostnaði en ekki í dagskrárkostnaði. „Við höfum alltaf látið dagskránna hafa forgang. Þessi aðgerð, eða niðurskurður af hálfu stjórnvalda, er af þeirri stærðargráðu að það var ekki lengur um umflúið að láta það bitna á dagskrá og fjölda starfsmanna,“ sagði Páll. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira