Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær.
Freydís hafnaði í 13. sæti í fyrra mótinu, María í 14. sæti og Erla í 21. sæti.Freydís fékk 58.45 FIS punkta fyrir árangur sinn, María 67.20 FIS punkta og Erla 87.21 FIS punkta.
Í seinna mótinu varð Freydís Halla í 9.sæti og fékk 71.83 FIS punkta. Erla var í 17.sæti með 97.26 FIS punkta en þær voru báðar nokkuð frá sínu besta í þessu móti. María Guðmundsdóttir lauk ekki fyrri ferð.
Í dag keppir Einar Kristinn Kristgeirsson á tveimur stórsvigsmótum á sama stað.
Freydísi Höllu gekk best
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn
